Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 52
60 spurningakeppni LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir STIG Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem elnnlg var lög- fræöingur. Hann var landskjörinn alþingismaöur á árunum 1942-1949 og 1952-1965. Hann var á þingi fyrlr Alþýðu- flokkinn. Spurt er um tékkneskan rithöf- und sem skrifaöi á þýsku. Hann var uppi á árunum 1883-1924. Margar smásögur blrtust eftir hann, meöal annars Hamskiptin. Eftir dauða hans gaf Max Brod út verk hans, meðal annars þrjár ófullgerðar skáldsögur, Réttar- höldln og Ameríka. Spurt er um iraskan stjórnmála- mann úr Baathflokknum. Hann stóö fyrir stjórnarbyltingu flokks- ins 1968 og var síðan aöalvald- hafi landsins. Spurt er um dómkirkju í Arnes- sýslu en á þelm staö hefur staö- iö kirkja frá því á 11. öld. Þekkt- ustu kirkjur á kirkjustaðnum eru síöasta miðaldakirkjan, relst upp úr 1500 en brann um 1527 og Brynjólfskirkja, relst 1650-1979 í tíö Brynjólfs bisk- ups Sveinssonar og var rifin 1802. Spurt er hvaöa heimsmynd vitn- aö er í: „Löndin eru umlukt hafi. Jötunheimar og Útgaröar eru fyr- Ir utan mannheima. í hafinu ligg- ur Miögarösormur utan um heiminn. Fjórir dvergar með nöfnum höfuöátta halda uppi himinhvelfingunni." Spurt er um kvikmynd sem Mark Rydell leikstýröi. í mynd- inni léku Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda og fleiri. Góöur og skemmtilegur endapunktur á Henry Fonda í Holiywood. STIG Hann var utantíkisráöherra 1956- 1958 í stjóm Hermanns Jónassonar; utanríkis- og Qár- málaráðherra 1958-1959. Hann var í minnihlutastjóm Emlls Jónssonar. Brod gaf elnnlg út bréf hans og dagbækur og eru til dæmis bréf- in tll föður hans og unnustu mjög þekkt. Verk rithöfundarins hafa haft mikil áhrlf, bæöi að því er varðar inntak og form. Hann var forseti frá 1979 og nánast elnráöur eftir þaö. Hann héfur stefnt aö því aö gera írak aö forysturíki arabaheimsins. Báöar voru þær fyrrnefndu kross- klrkjur meö hliöarskipum, kór og forklrkju eöa stöpli en miöalda- kirkjan var fjórum sinnum stærri eöa um 700 fermetrar. Áfram er vltnað: „Regnboginn er brú milli himins og jaröar. Jötunn- inn Hræsvelgur er á flugi í arnar- liki. Sól og Máni ásamt Nóttu og Degi aka yfir himininn i vögnum. Tré heimsins er helgistaöur goö- anna og limar þess hríslast um heim allan. Ein af rótum þess er meöal manna, önnur meðai jötna, hln þriöja í Hel, örlaganornirnar vökva ræturnar milli þess sem þær vefa örlagavefi manna.“ Henry Fonda leikur áttræöan há- skólakennara sem er bitur út í lifiö svo ekki sé melra sagt og hefur allt á hornum sér þegar hann fer meö eiglnkonu sinni og dóttur ásamt dóttursyni í sumar- bústaö. STtG Stjórnmálamaöurinn var utanrík- isráöherra 1959-1965 í viö- relsnarstjórnlnnl. Einnig gegndi hann sendlherrastörfum frá 1965 í Bretlandl, Bandaríkjun- um og Svíþjóö. í verkum hans birtast myrk lífs- viðhorf, stundum samofin afar sérkennilegri gamansemi, og á sterkan og táknrænan hátt kem- ur þar fram angist mannslns og þrá eftir samneyti viö aöra. Hann stóö fyrir innrás íraka í íran áriö 1980 og Kúveit 1990 tll þess aö ná vöidum á Persaflóa. Umfangsmiklar fornleifarann- sóknir fóru fram á kirkjustaðn- um 1952-1958 á vegum Þjóö- minjasafns. Þá fundust grunnar síöustu mlöaldakirkjunnar og Brynjólfsklrkju. Þá var grafinn upp undirgangur sem lá frá klrkju aö bæjarhúsum. Smíöi nú- verandi kirkju hófst áriö 1956. Tréð er heimstákn elns og í mörgum öðrum trúarbrögöum og blndur saman þrjú sviö alhelms- ins: himin, jörö og undlrheima. Eyöilegging ógnar því: ormurlnn Níöhöggur nagar rætur þess, hlrtir bíta limarnar og íkomlnn Ratatoskur ber öfundarorð mllll ormsins og arnar, sem situr í llmum asksins og er margs vís. í sumarfríinu á sér staö uppgjör vlö fortíöina. Afbragösgóöur leik- ur og gott kómískt handrit kem- ur aö mestu í veg fyrlr vellu en eftir stendur sterkt drama. UiíliLmm Hvaö er rlddarabyssa? Hvaö er vll? Hvaö er corrlgenda? Hvaö er grápáfi? Hann hltti naglann á ... ....? Lesendum DV gefst hér kostur á aö spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm staðreynda- spurningar. Svörin birt- ast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em 1 SAML Hp i j ^ iT 1 fcjMHB SAMt 'QIQXJOI) e uuu|3bu mm uuen '3SoS ubjjbas So |ojs jjnej Q9ui jbjS Íjjæe>|ne3ejed je |§nj jojs|bq3ui ja gedejg -||eui nQnjuajd njQo bqo >joq i jnmAjuoJd 3o -j|j jyX |js|| ja epuag|jJOO -uinujo3epu|>| jn jnjeiu Jnysuaisi neuief ja ||a -||yj|J jnjjnjsdnem So jnjjai ja essAqejeppm puod uapiog uo J|j|aq U|puXui>||A>| -nppa-ejjous puAuisui|aq jn ja u|3u|uindsn3ps -e[>fJ|>1sj|0ij|e>is Jð ue[qj|>| -uiassnn uieppes Ja ueuosjad eqjeyi zubjj ja uu|inpunjoqj|a uosspunuiQng -j jnpunuiqng ja uu(jnQeuie|euiuio[JS :jbas VELDU ÞÆGILEGRIGREIÐSLUMÁTA GREIDDU ASKRIFTINA MEÐ BEINGREIÐSLUM ATH. Allir sem greiða áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl- um eða boðgreiðslum eru sjálfkrafa ípotti glæsilegra vinninga! Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá viðskiptabanka þínum eða DV í síma 550 5000 í beingreiðslu er áskriftorgjaldið millifært beint af reikningi þínum í banka/sparisjóði Heimilistæki hf 18 29" PHILIPS sjónvarpstæki, að heildarverðmæti 2.271.600 krv dregin til heppinna óskrifenda DY og Stöðvar 2 fram til jóla - skemmtilegt blað fyrir þig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.