Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 21
JL>V LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 viðtal 21 Tannlæknastofa fyrir börn Hef opnað tannlæknastofu mína að Einholti 2, Reykjavík. Tannlæknastofan er sérstaklega ætluð börnum og unglingum. Tímapantanir í síma 561 3130 Sigurður Rúnar Sæmundsson Tannlæknir, MPH, PhD. „Þaö síöasta sem ég heyrði var aö ég fengi aldrei aö sjá eöa vita af barninu framar," segir Hjörtur. Nokkrum dögum síðar fór Matthildur dóttir hans utan með móöurömmu sinni og hefur hann ekki fengið neinar upplýsingar um hana síðan „nema eitt lítiö bréf síðastliðið sumar sem sagði fátt annað en aö barnið væri betra en önnur börn.“ „Viö notfærðum okkur það og það var haldinn fundur hjá sýslu- mannsfulltrúa með móður barns- ins og sambýlismanni móður- ömmu barnsins, sem að mínu mati er ótengdur baminu að öRu leyti. Sá fundur endaði með því að „það varð allt vitlaust", maðurinn tók brjálæðiskast og varð mjög reiður þar sem ég hafði lýst því yfir að ég væri mjög ósáttur við hve óheiðar- lega hefði verið staðið að öllum málum varðandi barnið, hlutir upplognir og sviknir og loforð ásamt samningum þverbrotin. Það er það eina sem ég þekki frá þessu fólki,“ segir Hjörtur. Fundurinn hjá sýslumannsfúll- trúa endaði þannig: „Það síðasta sem ég heyrði var að ég fengi aldrei að sjá eða vita af barninu framar," segir Hjörtur. Nokkmm dögum síðar fór dóttir hans utan með móðurömmu sínni og hefur hann ekki fengið neinar upplýsing- ar um hana síðan „nema eitt lítið bréf síðastliðið sumar sem sagði fátt annað en að barnið væri betra en önnur börn,“ segir hann. For- eldrar hans hafa þó fengið bréf og myndir þegar þau hafa skrifað eft- ir því. Lögin marklaus? Hjörtur er að vonum afar ósátt- ur við hvernig farið hefur verið með rétt hans varðandi Matthildi. Hann bendir á að í lögum sé feðr- um tryggður umgengnisréttur en Sýslumaðurinn í Reykjavík: Konurnar eru óhlutdrægar samið. Ef ekki næst samkomu- lag getur þurft að úrskurða og þá fer málið fyrir barnaverndar- nefhd. Almenna reglan er auð- vitað sú og ég treysti því að hér hjá þessu embætti sé ekki brot- inn réttur á einum eða neinum," segir hann. Rúnar segir að hjá embættinu í Reykjavík vinni að meirihluta konur í svokallaðri sifladeild, sem fer með forræðismál. Ástæðan fyrir því sé einfaldlega sú að konurnar hafi frekar ósk- að eftir því en karlarnir. Sú spimning hafi komið til umræðu innan embættisins hvort kon- umar séu ef til vill hlutdrægar en menn hafi komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. Þær vegi og megi hvert mál fyrir sig með vísan til laga og reglna. -GHS „Foreldrar hafa auðvitað jafn- an rétt en oft er það þannig að barnið endar hjá móðurinni. Að mínum dómi er þetta almennt séð ekki svona eins og maður- inn segir. Það að réttur feðr- anna sé fótum troðinn er ekki svo að mínum skilningi og á ekki að vera svo,“ segir Rúnar Guðjónsson, sýslumaður i Reykjavík, þegar DV bar gagn- rýni Hjartar Guðmundssonar undir hann. -En em karlmenn sem hafa gefið forræðið eftir verr staddir en aðrir feður? „Forræðið léndir venjulega hjá öðm foreldrinu. Það er líka hægt að hafa sameiginlegt for- ræði yfir börnum en það er frek- ar sjaldgæfara. Síðan er virtur svokallaður umgengnisréttur bams og venjulega er um hann það sé undir móðurinni komið hvort þeir fái umgengnina mögl- unarlaust eða ekki. Þeir hafi einnig rétt á að tjá sig um málefni barnsins og leita eigi umsagnar þeirra ef verulegar breytingar verði á högum barnsins. Þessi ákvæði í barnalögum „eru bara orð á pappír sem enginn þarf að horfa á. Ef við viljum segja eitt- hvað um hagi barnsins eða hafa einhver áhrif á uppeldi eða líf þess þá hefur það ekkert að segja,“ seg- ir hann. Hann telur að þriðji aðili, sem sé að engu leyti skyldur barninu, geti haft miklu meiri áhrif á framvindu mála varðandi barnið en sjálfur faðirinn, dæmi um það sé hlutur sambýlismanns móður- ömmunnar í forræðisdeilunni. „Þannig er það að minnsta kosti í mínu tilviki. Sýslumannsfulltrú- ar sem fara með skilnaðarmál mega helst ekki heyra minnst á að faðir geti umgengist börn sín eða fengið forræði yfir þeim. Þessir fulltrúar eru í flestum til- vikum konur sem líta á karlmenn sem óæskilega aðila,“ útskýrir hann. „Ef karlmaður ætlar að fylgja eftir sínum rétti kemur hann hvar- vetna að lokuðum dyrum því í flestum tilvikum eru það konur sem fara með mál er varða hags- muni bama og mæðra. Slík mál eru mjög torsótt og flestir gefast upp,“ bætir hann við. -GHS Fæst í öllum litum Þykkt (I7mm) Fizzléttur og handhægur 70 tíma hleðsla (200 tíma hleðsla fáanleg) og verðið aðeins stgr. Eigum einnig úrval af aukahlutum fyrir allar tegundir GSM síma. Heimilistæki hf TÆKIMI-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 Umboösmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.