Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Síða 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Síða 95
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 101 Á síðastliunu sumri, komu hingað í sveit, fyrir milli- göngu Ræktunarfjelags Norðurlands, 6 Cormick sláttu- vjelar og tvær hesthrífur. Saga þeirra er stutt, því að reynslan er ekki löng; þó virðist engum efa bundið, að þær hafi reynst vel og eigi sinn þátt í því, hvað þessi sveit stóð vel með heyforða síðastliðinn vetur. Sláttur vjelanna er góður. Það má fullyrða, að með vönum hestum slái þær á móti fullgildum fjórum mönn- um. Reynslan með hesthrífurnar virðist vera hin sama, að öðru leyti en því, að þær hreinraka ekki smátt hey, taka vel ofan af, er þá fljótrakað á eftir. Við samantekn- ingu eru þær ómissandi. Margir hafa rekið augun í það, hvað heyvinna, unnin með hestafli, verður ódýrari en unnin með handafli. —■ Retta er að vísu rjett, á krónutalinu er mikill munur, en það er ekkert aðalatriði, heldur þaö, að mannsaflinu eig- um við ekki að slíta, þar sem öðru afli verður hæglega við komið. Bilunarhætta heyvinnuvjela er töluverð og getur af henni hlotist hið mesta tjón. F*ar sem fólki er fækkað vegna þess, að töluvert á að vjelvinna og brotni hluti í vjel og fáist ekki bætt, er ekki sagt að til verði gripið að fjölga fólki, á hvaða tíma sem er. Þetta atriði er mjög athugavert. Eini vegurinn til þess að útiloka þannig lagað tjón, er að Ræktunarfjelag Norð- urlands hlutist til um að hafa útsölu á þeim hlutum í vjelarnar, sem hætta er á að bili, ekki eingöngu á Akureyri, heldur í hverri sýslu, þar sem heyvinnuvjelar eru komnar í notkun. Pað má telja víst, að til þessa þurfi töluvert rekstursfje, en hvað um það, þörfin er svo brýn, að ekki tjáir að hika. Margir halda því fram, að heyvinna með hestafli nái aldrei til þess almenna, sökum hinna fornu fjenda, þúfn- anna. Jeg hygg þetta misskilning. Fyr eða síðar hverfa þúfurnar úr sögunni. Sumstaðar, þar sem best á við í mýrum og flóum, verða þúfurnar skornar af, en harðara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.