Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.10.1946, Qupperneq 42
Frá a,da>liiix&di V. R Aðalfundur V. R. var haldinn í Oddfellowhúsiriu 2. des. s. 1., og fer hér á eftir yfirlit um gerðir hans: ]. Guðjón Einarsson form. setti fundinn og minnt- ist 7 félagsmanna, sem látizt höfðu á árinu. Þeir eru þessir: Guðjón Guðmundsson verzlm., Jóhann V. Daní- elsson verzlm., Jón Thorlacius bókari, Sigurður Þor- steinsson stkpm., Sigurþór Guðmundsson sölum., Val- demar Poulsen kaupm. og Þórhallur Arnórsson stkpm. 2. Fundarstjóri var tilnefndur Lúðvíg Hjálmtýsson og ritari Carl Hemming Sveins. 3. Ritari las fundargerð síðasta félagsfundar og nöfn nýrra félagsmanna. 4. Formaður flutti skýrslu um félags- og stjórnar- störf liðins starfsárs. Skýrslan er birt á öðrum stað í blaðinu. 5. Sigurður Árnason las reikninga húsbyggingar- sjóðs, sem voru samþykktir einróma. 6. Hjörtur IJansson las reikninga húseignarinnar Vonarstræti 4, í forföllum Egils Guttormsonar form. húsnefndar. Samþykktir í einu hljóði. 7. Þórir Hall form. veitinganefndar flulti skýrslu félagsheimilisins. Nokkrar umræður urðu um reikn- inga þess, en að þeim loknum voru þeir samþykktir án mótatkvæða. 8. Sigurlaugur Þorkelsson form. bókasafnsnefndar gaf yfirlit um safnið. Samþykkti fundurinn að verja kr. 5.000,00 til þess á næsta ári,. eins og á hinu liðna. 9. Sveinn Ólafsson aðalgjaldkeri félagsins las heildarreikninga þess, sem voru samþykktir sam- hljóða. 10. Stjórnarkosning. Guðjón Einarsson var endurkosinn formaður félags- ins til næsta árs. Komu ekki fram aðrar uppástungur, og var liann því kosinn með lófataki. Ur stjórninni gengu nú þessir menn: Konráð Gísla- son, Pétur Ólafsson og Sveinn Ólafsson, og gáfu þeir ekki kost á sér til endurkiörs. 1 stjórninni sitja áfram til næsta árs: Baldur Pálmason, Björgúlfur Sigurðs- son og Carl Hemming Sveins. Til meðstjórnar voru 6 menn í kjöri, en kosningu hlutu til næstu tveggja ára: Sveinbjörn Árnason með 210 atkv., I varastjórn voru kosin til eins árs með lófataki: Ingvar Pálsson, Kristjana Thosteinsson, Þórir Hall. Gunnar Magnússon með 207 atkv., Gunnar Ásgeirsson með 196 atkv. 11. Kosning nefnda. Húsnefnd: Egill Guttormsson (endurk.), 202 Friðþjófur O. Johnson,. Oddur Helgason (endurk), Sigurður Árnason (endurk.), Tómas Pétursson (endurk). Bókasafnsnefnd (endurkosin) : Egill Guttormsson, Páll Jóhannesson, Sigurlaugur Þorkelsson. Endurskoðendur (endurkosnir) : Einar Björnsson, Þorsteinn Bjarnason. Varaendurskoðendur: Árelíus Ólafsson, Einar Guðmundsson. Heiðurfélaganefnd (endurkosin) : Guðmundur J. Breiðfjörð, Guðmundur. Kr. Guðjónsson, Hjörtur Hansson, Jón Guðmundsson, Sigurjón Jónsson. í fulltrúanefnd Verzlunarráðsins: Baldur Pálmason, Guðjón Einarsson (endurk.). 12. Lagabreytingar lágu margar fyrir fundinum, en áður en þær væru teknar fyrir kom fram svohljóð- andi tillaga, sem var samþykkt: „Sökum þess, hve orðið er áliðið kvölds, leggur nefnd sú, sém haft hefur með höndum lagabreytinga- tillögur fyrir þennan aðalfund, til, að boðað verði til iramhaldsaðalfundar í janúar n. k. og verði þá um- ræddar tillögur til lagabreytinga teknar fyrir“. 13. Önnur mál. Þorsteinn Bernharðsson tók til máls og flutti svofellda tillögu, ásamt Baldri Pálma- syni: „Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, haldinn 2. des. 1946, lýsir sig eindregið andvígan þeim tillögum, sem fram hafa komið opinberlega, um stofnun landsverzlunar á íslandi, og telur, með tilvís- um til þeirrar reynslu, sem fengist hefur af ríkiseinka- sölum hér á landi, að með stofnun landsverzlunar væri stigið spor í öfuga átt, í verzlunarmálum vorum. Fundurinn lítur svo á, að stefna beri að sem frjáls- atri og haftalausastri verzlun í landinu og skorar á stjórn félagsins og félagsmenn alla, að vinna að þvi markmiði, eftir því sem ástæður leyfa“. Umræður urðu nokkrar um’tillöguna, og komu m. a. fram tillögur um að taka hana af dagskrá eða bera hana upp í tvennu lagi en þær voru báðar felldar með miklum meirihluta. Aðaltillagan var síðan sam- þykkt með yfirgnæfandi atkvæðameirihlula. Lúðvíg Hjálmtýsson las tillögu, sem hann var flutn- FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.