Morgunblaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2008 37 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Lau 2/2 kl. 20:00 Fim 7/2 aukas. kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Sýningum lýkur í febrúar Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 3/2 kl. 13:30 U Lau 9/2 boðssýn. kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sýningum fer fækkandi Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Lau 2/2 kl. 16:00 Mið 6/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Ö Sun 3/2 kl. 17:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Þri 5/2 fors. kl. 20:00 Mið 6/2 fors. kl. 20:00 Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Sýningum að ljúka norway.today (Kúlan) Mið 30/1 kl. 16:00 F laugarv. ml Fim 31/1 kl. 10:30 F selfoss fsu Fim 31/1 kl. 14:00 F selfoss fsu Þri 5/2 kl. 20:00 F grundarfj. fsn Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 boðssýn. kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas. kl. 16:00 Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 20:00 Ö Lau 1/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 20:00 Ö Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Revíusöngvar Þri 5/2 kl. 14:00 U Vetrarhátíð Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 08:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningurinn Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Pam Ann á Íslandi Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Mán 11/2 kl. 20:00 Þri 12/2 kl. 20:00 Mið 13/2 kl. 20:00 Mán 18/2 kl. 20:00 Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 30/1 kl. 20:00 U Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Sun 2/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Beinagrindin (Nýja Sviðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 2/2 kl. 14:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Ö Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 31/1 fors. kl. 20:00 Ö Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Hér og Nú! (Litla sviðið) Fim 31/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 U Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 31/1 kl. 20:00 U Sun 3/2 kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Mið 30/1 frums. kl. 20:00 U Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Gísli Súrsson (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 30/1 kl. 10:00 F Fim 6/3 kl. 09:15 F Fim 6/3 kl. 10:15 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fim 31/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 17:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið) Sun 3/2 kl. 20:00 Ö síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 Ö Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 ný aukas kl. 22:30 Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 Ö ný aukas Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 aukas.kl. 15:00 Ö Lau 2/2 kl. 20:00 U Sun 3/2 kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 Ö Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 15:00 Lau 23/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 16:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Mán 24/3 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 1/2 kl. 10:00 F Fös 8/2 kl. 10:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Skrímsli (Farandsýning) Mið 27/2 kl. 12:00 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 22:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Fáðu úrslitin send í símann þinn ALEX James, fyrrum bassaleikari Blur, segir í viðtali við breska dag- blaðið The Mail að hann hafi eytt um milljón pundum í kampavín og kókaín á 10. áratugnum. Þá hafi hann ekki tölu á þeim konum sem hann hafi sængað hjá og þá oft og tíðum mörgum í einu. Hann hafi verið gjörspilltur. „Maður gæti allt eins borðað apa í útrýmingarhættu með bundið fyr- ir augun og skotið um leið úr vél- byssu, eins og að taka kókaín,“ seg- ir James skáldlegur. Kókaín sé lífshættulegasta efnið sem menn hafi tekið upp á því að framleiða. James er þessa dagana að kynna heimildarmynd um ferð sína um Kólumbíu þar sem hann kynnti sér skaðleg áhrif kókaíns á landið. James er hættur að neyta kókaíns. Reuters Alex James Bassaleikarinn þekkir vel til skaðlegra áhrifa kókaíns. Eins og að borða apa JOHNNY Rotten, fyrrum söngvari pönksveitarinnar Sex Pistols, kenn- ir stjúpmóður sinni, Mary Irwin, um andlát föður síns, John. Faðir hans lést föstudaginn síðastliðinn. Rotten, réttu föðurnafni Lydon, ætlar að sjá til þess að Irwin fái engu ráðið um útförina. Faðir Lydon lést af völdum hjartaáfalls í kjölfar rifrildis við son Irwin, Gary. Irwin segir Lydon hafa hringt í lögregluna og beðið um að Gary yrði fjarlægður en hann bjó hjá móður sinni. Lydon heldur því fram að faðir hans hafi verið við góða heilsu en Irwin segir hann hafa verið hjartveikan. Rotten í fjöl- skyldudeilu Pönkarareiði Johnny Rotten. AMELLE Berra- bah, ein söng- kvenna sveit- arinnar Suga- babes, ætlar að flytja úr heima- bæ sínum Ald- ershot, þar sem hún þolir ekki lengur öfundsýki vina og ættingja í hennar garð. Berrabah ætlar að setjast að í Lundúnum með unnusta sínum Freddie Fuller, sem er enn að ná sér eftir að ráðist var á hann með sveðju í bænum. „Ég get ekki leng- ur treyst ákveðnum manneskjum sem ég hélt að væru vinir mínir,“ segir hún í samtali við Daily Mirror. Hún vilji ekkert hafa með öfund- sjúka að gera. Í febrúar sl. var Full- er handtekinn fyrir tilraun til að nauðga systur Berrabah en var síð- ar sýknaður af þeirri ákæru. Flýr öfundsýkina Amelle Berrabah

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.