Morgunblaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2008 39 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 6, 8, og 10:30 - POWERSÝNING SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! eeee - H.J. MBL eee - A.F.B. 24 STUNDIR eeeee - H.J. MBL TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS eeee - Ó.H.T. RÁS 2 LOSTI, VARÚÐ eeee - T.S.K, 24 STUNDIR eee - S.V, MBL eeee - Ó.H.T, 24 RÁS 2 HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI Charlie Wilson’s war kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Datjeeling Limited kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Persepolis - sýnd með enskum texta kl. 8 - 10 B.i. 14 ára Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára Golden Globe verðlaun Cate Blanchett Besta leikkonan í aukahlutverki Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8, og 10 Sýnd kl. 10 Nú mætast þau aftur! FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. Sýnd kl. 5 Stærsta kvikmyndahús landsins EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI!10:30 Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV Kvikmyndir.is Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKA fyrirtækið Qtrax olli miklum titringi á tónlistarmark- aðnum á mánudaginn þegar það lýsti því yfir að það hefði opnað vef- svæði á Netinu þar sem hægt væri að sækja 25 milljónir laga endur- gjaldslaust og í fullu samráði við plötuútgefendur. Síðar sama dag þurfti fyrirtækið að senda frá sér aðra yfirlýsingu þar sem fram kom að útgefendur hefðu ekki enn samþykkt síðuna að fullu. Þrátt fyrir það segja forsvarsmenn Qtrax að það sjái fyrir endann á samningaviðræðum við stóru plötu- fyrirtækin fjögur; EMI, Warner, Sony BMG og Universal. Í stuttu máli virkar Qtrax þannig að notendur sækja sér tónlist í gegn- um sérstakt forrit án endurgjalds. Á móti kemur að töluvert er um aug- lýsingar í forritinu og þannig koma tekjur í kassann. Þá stefnir Qtrax að því að halda vel utan um fjölda sóttra laga og þannig er auðvelt að sjá hversu mikið hvert útgáfufyr- irtæki á að fá fyrir sinn snúð. Tapi breytt í hagnað? Forsvarsmenn Qtrax héldu mikla kynningu á fyrirbærinu á Midem tónlistarráðstefnunni í Frakklandi á mánudaginn og fengu þeir stjörnur á borð við James Blunt og LL Cool J til þess að koma fram af því tilefni. Takmark Qtrax er að sannfæra út- gefendur um að þeirra hugmynd sé góð leið til þess að snúa við því tapi sem þeir hafa orðið fyrir í kjölfar minnkandi plötusölu í heiminum. „Við erum búnir að ná samningum við stóra aðila í tónlistarbransanum, þar á meðal við stóru plötufyr- irtækin, og erum að vinna að því að ná samningum við enn fleiri aðila,“ sagði Alan Klepfisz, talsmaður Qtrax, í samtali við dagblaðið The Times. Hann viðurkenndi þó að blekið væri varla þornað á nýjustu samningunum en að Qtrax yrði kom- ið á fullt skrið innan örfárra mánaða. „Mér finnst frábært að við séum farin að viðurkenna að fólk steli tón- list,“ sagði James Blunt í viðtali á Midem. „Þegar ég var lítill var mér kennt að stela ekki sælgæti. En ég hef mikinn áhuga á að kynnast þess- ari aðferð, sérstaklega í ljósi þeirrar aðstöðu sem tónlistariðnaðurinn býr við,“ bætti Blunt við. Undirbúningur að Qtrax hefur staðið yfir í fimm ár en þjónustan verður fyrst um sinn aðgengileg í Evrópu og Bandaríkjunum. Á meðal fyrirtækja sem ætla að auglýsa á síðunni eru Ford, McDonald’s og Microsoft. Þeim sem hafa áhuga á að fylgjast með gangi mála er bent á heimasíðu Qtrax. Tímamót í tónlistinni? Fyrirtækið Qtrax vill bjóða fólki að sækja 25 milljónir laga ókeypis James Blunt Einn þeirra sem styðja hugmynd Qtrax. www.qtrax.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.