Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 24

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 24
104 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMReií)I7Í náði hámarki. Gömlu byltingamennirnir lögðu allir áherzlu a að skapa öngþveiti í auðvaldsríkjunum. Stjórnmálamenn yngrl kynslóðarinnar vildu einbeita kröftunum að viðreisninni heima fyrir. Þar voru áreiðanlega nóg verkefni: landið sjálft um e'nr1 sjötti hluti af öllu þurrlendi jarðar, og auðlind' Stalin og irnar svo að segja ótæmandi. Það var því miklu stefna hans. þarfara hlutverk að gera þessar auðlindir atð- berandi fyrir þjóðarheildina heldur en að vera að stofna til úlfúðar og upplausnar í öðrum löndum. Deilan varð hörðust í viðureign þeirra Trotskys og Stalins, sem lauk með ósigri hins fyrrnefnda. Trotsky var af gamla skólaG' um, þaulvanur áróðursmaður erlendis, sem vildi koma á heimS' byltingunni í auðvaldsríkjunum. Stalin af yngri skólanum. hafði varla út fyrir endimörk Rússlands komið og beindi a^rl orku þjóðarinnar að því, að hún gæti orðið þjóðhagslega sjálf' stæð. Eftir fyrstu fimm ára áætlunina hafði þjóðin ráð á a® framleiða í landinu sjálfu nægileg vopn til varnar, hafði eign' azt níutíu og sex nýjar framleiðslustöðvar, ágæta innlenda iðn fræðingaskóla og aðrar menningarstofnanir, bætt heilbrigð|S ástandið, aukið menntun og almenna velmegun meðal a11ra þjóða innan rússneska ríkjasambandsins. Alit þetta hafði veri^ knúið fram með ti11itsleysi til þess ástands, sem fyrir var, öllum hindrunum gegn framkvæmd áætiunarinnar rutt misk unnarlaust úr vegi. En Stalin vissi vel um hættur þær, sem Rússlandi gat stafa® frá Þjóðverjum í vestri og Japönum í austri, og stjórnin ger^' þær varúðarráðstafanir, sem hún taldi nauðsynlegar. Allf var undir því komið, að hún nyti algerrar og óskiptrar aðstoðar þjóðarinnar við landvarnirnar — og þess vegna varð að gera þjóðina ánægða. Þetta tókst, meðal annars með nýjum ív''n unum bændastéttinni til handa. Lög voru gefin út um persónu lega hlutdeild bænda í stjórn samyrkjubúanna, um einkaafn°r bænda af landi og búfjárstofni innan vissra takmarka, um endur bætur á hjónabandslöggjöf og foreldravaldi, meðal annars a kvæði um stighækkandi skatt á hjónaskilnaðaraðila. Jafnfrai1ir leitaði Stalin vinfengis við ríkin í Vestur- Evrópu, tryggði það. 3 Bandaríkjastjórn viðurkenndi ráðstjórnarríkin, sá um, að Þan gengju í Þjóðabandalagið, gerði vináttusamning við Frakklan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.