Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 102

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 102
182 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL. EIMREIBin' ins, sem er sá rétti. Það er þvi ekki óeðlilegt að álykta.að blik þetta sé segulafl, sein streymi út frá líkamanum, eins og seglinum, og sii er skoðun dr. Joires, sem hefur mælt þetta segulafl með mælitæki í fá- einna þumlunga fjarlægð frá lílcama þess, sem mældur er. Þessi mæling er mjög nákvæm og vandgerð, og' g'ætu menn haldið því fram, að hið mælda segulafl væri ekki annað en loftþrýstingur af hendi athug- arans, er harin ber hana að tækinu. En þessi skýring er haldlaus, þar sem mælitækið er varðveitt í loftlausu hylki. Blik sjúklinga, sem þjást af geðveiki og truflunum á sál- arlífinu, breytist úr bláum lit og fær á sig gráan. Við vitum ekki enn, hvernig stendur á þessu. En þetta hefur verið margsinnis sannprófað. Það er enn fremur harla merkilegt athugunarefni, að þessi blik brjóta útrauðu geislana. Þetta hefur verið sannað af nafn- frægum vísindamönnum, svo sem þeim Charles Hope lá- varði, Rayleigh lávarði, dr. Fraser-Harris, hr. Gregory við Lundúna-háskóla, dr. William Jfrown, hr. Gerald Heard, hr. Herbert, dr. Wheeler-Robin- son og fleirum. Fátt sýnir bet- ur, hve skamiht er komið þekkingu vorri á lífinu og el' lifum lögmálum þess en s11 vanþekking, sem enn ríkir un1 öll þessi fyrirbrigði, þótt sönn- uð séu. Jafnvel læknarnii* eins og þeir gerast upp og oi- an, eru alls ófróðir um ÞaU- Vikan, sem við dvölduin 1 klaustrinu, var nú senn a enda, og við bjuggumst aftm til ferðar að fljótinu, þar seiri við áttum að nýju að flytjast yfir fljótsgljúfrin á sama hátt og áður til þess að komast fra klaustrinu til verustaðar okk- ar í hellinum. Ferðin gekk a' gætlega, og enn einu sinui hvíldum við í helli okkar, áöm en við legðum upp i heim- förina. Eftir nokkurra daga hvild 1 hellinum héldum við af stað um Himalayafjöllin áleiðis til Indlands, og eftir margra daga ferð komum við loks til þorps- ins Duduan á Indlandi. Þaö var uppi fótur og fit í þoi’P' inu, því þar hafði sá orðróni- ur gosið upp, að við kæniuin úr heimsókn frá guðunuin 1 Thibet. En það vorum við, sein urðuin undrandi, ekki siður en fólkið, af að sjá eldvígslu fakírs eins, sem jiangað var kominn. Hann lét grafa grö* eina mikla og um 400 inetra langa, lét þar í koma viðar- kesti mikla og önnur eldfun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.