Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 98
178 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖF7. ElMBK>plS mér, meðan ég var að velta öllu þessu fyrir mér og kvað mann þenna vera í stjarfa- ástandi, miklu stórfenglegra en nokkur fakír gæti komið sjálfum sér í — að í rauninni hefði maður þessi verið ,,dauður“ í sjö ár og mundi ekki verða vakinn til lífs aftur, fyrr en eftir önnur sjö. Ég spurði hve gamall maður þessi væri og fékk það svar, að hann væri nokkur hundruð ára og gæti lifað um óratíma, ef hægt væri að kalla þessa tilveru lians líf. Ég spurði þá, hvað yrði um sál þessa manns eða fjarvit- und meðan hann væri i þessu ásigkomulagi, og var mér sagt, að hann færi víðsvegar um jörðina sem sendiboði hins mikla Ihama — og að hann væri í raun og veru Riddara- foringinn, sem komið hefði á móts við okkur í öðrum lík- ama, einhentur, en það væri táknrænt um fylgjendur „hægri handar reglunnar" að vanta vinstri höndina. En fylgjendur „vinstri handar reglunnar" væru aftur á móti þeir, er þjónuðu illum öflum tilverunnar. Og þarna frammi fyrir áltarinu skýrði þessi furðulegi maður mér frá ill- verkum þessara meðlima „vinstri handar reglunnar", sem hann og samstarfsinenn hans herðust gegn af öllum kröftum, en á meðan hann tal aði hljómaði þessi sama und- urþýða tónlist í salnum fyllti hug okkar einhverjum töfrum, sem ég hafði ald>el orðið áður var. Hann mælti meðal annars á þessa leið: Ég nefni ]nr sení dæmi, að fyrir tæpum SJ° árum ferðaðist frægur dómm1 úr Vesturlöndum með ley°d um ókunnuga stigu í fra111' andi landi. Þar lenti honum eitt sinn í sennu við mann einn, sem var hið mesta i"' menni og iðkaði svartagaldm- Hafði maður þessi i hótunum við dómarann og lagði á hann> að innan sjö ára frá þeim degn er þeir hittust, skyldi dóma1' inn dauður, skotinn til ban-1 að skipan sinni með gamal' dags byssu, „en þii skalt devja með vansæmd, því að fólk m1111 halda, að þú hafir fram1^ sálfsmorð, en ekkert vita uiu> að það er mín ósýnilega hönd. sem verður þér að bana. Og skal ekki bregðast, að þeda rætist.“ Þannig mælti d*' mennið. En sjálfur þekkti ég dómarann, sein Ihaniamn nefndi sem dæmi um áhrifa' mátt hins illa. Og nákvæni' lega sjö árum eftir þenna fund dómarans og illmennisins til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.