Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 43
^■'IBEIÐIN VERNDUN ÞJÓÐERNISINS 123 LVeggja, frelsi hennar og þjóðerni, með öðrum orðum líf henn- ar allt. ^ ér eigum öll vorn þátt í sundrunginni. Það er talið til manndyggða hér á landi að vera góður flokksmaður, og allur l^orri manna reynir að vera það, og menn reyna auk þess að taka þátt í ýmiss konar annarri togstreitu, milli stétta og milli héraða, hver í sinu liði. Allt stefnir það i sömu átt. Vér gætum h'ert og eitt, ef vér vildum, gert vort til þess að koma i veg fyrir, að sundrungin fái unnið oss það tjón, sem hún gerir, sé ^enni gefinn laus taumurinn. Vér getum tamið oss þá hugsun, a® «1 eru málefni, sem ekki eru sérmál héraðsins eða bæjarins, sem vér búum i, ekki sérmál flokksins eða stéttarinnar, sem 'er heyrum til, heldur inálefni þjóðarinnar, og að þjóðin er l'etta allt, hún nær til allra stétta og allra flokka, hún byggir aiia bæi og öll héruð þessa lands. Vér getum tamið oss þá ilugsun, að málefni þjóðarinnar eru mestu velferðarmálin, og því meiri líkur eru til, að þau fái góðar lyktir, sem vér stöndum betur saman um þau. Því ríkari sem sá hugsunarhátt- llr yrði hjá oss, þvi minna myndi sundrungarhneigðar vorrar Sæta, og því síður myndi oss hætt við ósigri og óförum í bar- affunni, sem framundan er. Það hefur verið sagt, að sérhvert uþi, sem er sjálfu sér sundurþykkt, leggist i auðn, og að sér- þ'er borg og heimili, sem er sjálfu sér sundurþykkt, fái ekki Sulðizl. Þetta er lögmál lífsins, eilíft og óhaggandi. ^ ér eigum þjóðlega fjársjóði, andlega fjársjóði, og hið lnnsta eðli vort er mótað af þeim. Hvers metum vér þessi auð- 1 'or, hvaða rækt sýnum vér þeim, hvaða ást leggjum vér a þau? Hvaða helgi leggjum vér sjálf á helgidóma þjóðernis '01 s • Eg nefndi áður tvo af þessum helgu dómum, móðurmálið bóknienntirnar. Ef vér vildum gera oss það ómak að hlusta llluð dálítilli athygli á það, sem vér sjálf tölum, eða lesa með ‘lálítiUi gaumgæfni það, sem vér sjálf ritum, hvort sem það ei stór bók eða stutt sendibréf, þá myndum vér komast að laun Um það, að vér misbjóðum máli voru oft stórlega bæði 1 læðu og riti. Mörg af oss myndu verða að játa það, að þau aíl 'anið sig á þann ósið að sletta sí og æ erlendum orð- Uln, sem ekkert erindi eiga á varir þeirra, sem íslenzku tala, er þessi ósiður orðinn svo ríkur hjá sumum, að varla verð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.