Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 80

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 80
160 HVERNIG VARÐ „SKRÚÐSBÓNDINN" TIL? eimueid1* asl muni hinn ódauðleS1 draumur þess um dýpri gleð1 og sannari sælu, heldur en kotbúskapur jarðlífs v0lS venjulega veitir oss. f>csS vegna lýkur flestum ævinty1' um vel. — En þjóðsögurnai. sem tíðast hregða aðeins upp stuttum þætti eða atriði H*s vors, lýsa oft og tíðum har- áttunni við tröll þau, sem í °sS búa: öfl þau hin illu og góðu. er heyja einvígi sitt ævilangt 1 oss og umhverfis. Er þar tíð- um sókn hörð og grinnn, en vörn vor og viðnám oft af Björgvin Guðmundsson. veikum mætti. Enda er styrj' öld þessi löng, en mannsæviu stutt. Verður því sigurinn ætíð dýrkeyptur, þótt allmarg11 nái honum að lokum. En þá er mannsævin venjulega á enda runnin. Lífið sjálft er lausnargjaldið. og er þá vel, ef að l°h' um verður sagt með sanni: „— féll, en hélt velli.“ Þessum þætti þjóðlífs vors og menningar hafa lil þessa verið lítil ski! gerð af rithöfundum vorum. Þeir virðast etg1 átt hafa töfraglerið gullinu búna, sem beindi sýn þeirra gegn' uin holt og' hæðir og inn á öræfi sálarlífsins og út á regindjup þess. Mun það vera ein hin fyrsta tilraun í þessa átt, sem Björgvin tónskáld Guðmundsson hefur gert á mjög merk1' legan liátt og athyglisverðan með leikriti sínu Skrúðsbónd' inn. Hefur höfundur þar tekið sér fyrir hendur sama hlut- verk og Jónas Lie í fyrrnefndri bók sinni. Ekk þó á þau11 hátt að segja venjulega íslenzka þjóðsögu af tröllinu í Skrúðn- uin né öðrum tröllum íslenzkum í hömrum og hólum, heldui sögu trölla þeirra, er búa og byggja í skrúði mannssálar- innar og fylla hljóðakletta hennar hjali sínu og hlátrum, gæl' um sínum og ginningum, ógnum sínum og hótunum á víxk eftir Jiví sem við á í veðrabrigðum æviskeiðsins. „Skrúðshóndinn" er í innsta eðli sínu og fyllsta skilniug1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.