Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 56
136 BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR eímheiðW — Jæja, gerðu eins og þér sýnist, sagði konan örg. Enga ábyrgð tek ég á mig. Ég sneri mér til drengjanna. — Heyrið þið, þetta hérna er svipaðast því að byggja E,lS úr kubbum. Nú skulum við koma og leika okkur, drengir. Þeir voru fúsir til þess, og siðan dreifðum við í sameiningu plönkunum út yfir lóðina. Því næst tókum við einn og einn planka, bárum hann upp á grunninn og til baka á ný. Það var alltaf eitthvað að. Gætum við látið planka falla langsum, varð plankinn, sem átti að koma þversum, annað hvort of stutt- ur eða of langur. Hökin í planka nr. 1, sem átti að falla i hökm á planka nr. 2, voru of stór eða þá of litil. Við reyndum á all- an hugsanlegan hátt með plankana, sem merktir voru a og b og a og x og b og y. Eldri drengurinn, sem búinn var að nema dálítið í stærðfræði, reiknaði að síðustu út, að hægt væri að setja bókstafina saman á 10539 mismunandi vegu. Væri gert ráð fyrir þvi verstá og maður hitli ekki á það rétta fyrr en í síðasta sinn, myndu líða 3 ár, 7 mánuðir, 1 vika og 5 dagar þar til að fyrsti plankinn kæmist á sinn stað. Það sló uggvænlegri þögn á hópinn, er drengurinn tilkvnnti þessa niðurstöðu sina. Ivonan kvaðst þurfa heim að hugsa um matinn, og eldri drengurinn fékk allt í einu óvenjulegan áhuga fyrir lexíum sínum. Svo urðum við þá tveir eftir, ég og yngn drengurinn. —• Það hlýtur auðvitað að vera eitthvert kerfi, sem fara skal eftir, sagði ég. Það stendur í bókinni, að allt sé tilhöggvið og þurfi ekki svo mikið sem sög. — Þú skalt sanna til, að þetta er einhvers konár þraut, sem þarf að leysa, eins og t. d. krossgáta, sagði drengurinn og logaði af áhuga. — Tja, sagði ég, því að ég vildi ekki deyja áhugalaus, ekki kannske beinlínis krossgáta, en orðaleikur virðist það vera. — Já, orðaleikur, sagði hann, eins og til .dæmis þegar einn segir: sólin skín, og þá á annar að ATera fljótur að botna setn- inguna og segir t. d.: og fuglarnir syngja. Það er svo ganian. — Já, það er gaman, sagði ég, en væri nú ekki hugsanlegt, að stafirnir á plönkunum eigi að stafast saman í einhver orð?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.