Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 79

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 79
EijIRE1ÐI>j Hvernig varð f)Skrúðsbóndinnlf til? J'yrir meira cn ári siðan var leikinn á Akureyri sjón- og söngleikur Björgvin Guðmundsson, sem vakti mikla athygli l>ar nyrðra, og nú ‘^'eg nýlcga er sjáift ieikritið, Skrúðsbóndinn, komið út á prenti. Við s Ur loiksins hefur styrkzt sú ætlun, sem þegar áður var orðin að nokk- Urr' vissu, að hér sé um að ræða leiksmíð, sem eigi erindi til allra lands- Ulanna, og þess vegna hirtir Eimr. hér á eftir tvær greinar um leikinn og 1 und hans, ásamt myndum af liöfundinuin, nokkrum ieikendanna og a*r>ðum úr leiknum eins og hann var sýndur á Akureyri. Leikendurnir ftngu yfirleitt ágæta dóma i Akureyrarhlöðunum, enda iögðu l>ar jafn- ■nsælir og vanir leikendur og Svava Jónsdóttir og Jón Norðfjörð til sinn Kerf- Þá revndist líka sú ráðabreytni ieikstjórans, Agústs Kvaran, að J'l'1 vandasamasta hlutverk leiksins, hlutverk Heiðar, kornungri áður lítt >e ktri leikkonu, Sigriði Stefánsdóttur, svo farsæilega, að hún hlaut ein- r°nia viðurkenningu bæði leikdómenda og almennings fyrir leik-sinn. ^ugnin um Skrúðsbóndann er öllum Austfirðingum gamalkunn og kær. ft’á þessari sögn hefur skáldið Björgvin Guðmundsson skapað tákn- e‘Ull> þjóðlegt listaverk, — til að kryfja til mergjar alþjóðleg sannirvdi, — s ‘"erk, sem er verðugt viðfangsefni allra beztu leikkrafta, hljóm- og s°ngkrafta, sem islenzka þjóðin á vfir að ráða. I>ess vegna á það ekki ‘ ‘ ^ragast lengi, að leikurinn verði sýndur í liöfuðstað landsins. Rilslj. ,Jónas Lie, vinsæli rithöfundurinn norski, segir eitthvað á l)essa leið i einni af bókum sinum (,,Trold“): Það er álkunn- llkt, að tröll eiga sér aðsetur í öllum mönnum.“ — Að vísu j1 tröllatrú Norðmanna eigi með öllu sambærileg tröllatrú s'endinga. Þar í landi eru bæði stór tröll og smá, skógar- ^lnH og hamratröll, bergþursar og jötnar, ill tröll og góð, en ^est eru þau heimsk mjög og trúgjörn. Það er með tröll þessi sem með öll önnur. Þau eru skáld- sÞdpur alþýðunnar, skilningur hennar á lífinu og náttúrunni °g skýring á dulrænum fyrirbrigðum og öðru því, er þekking Þennar nær eigi til. — Þannig eru allar þjóðsögur til orðnar. ær eru runnar upp úr reginskuggum fortíðarinnar og fjar- tegðarbláma, bornar á vængjum órofa hamingjuþrár jarðar- Þarnsins og þekkingarþorsta í þrotlausri eftirvæntingu um njTJan hiniin og nýja jörð skilnings og fegurðar, þar sem ræt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.