Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 70

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 70
150 LÚ eimkeiðiN Það kvöldar, og ég leggst upp í rúmið mitt. Ég er fljétur að hátta, því það er úr engu að i'ara. Einhvern tíma hef eg heyrt þess getið, að það dragi úr sulti að vefja blautu hand- klæði um magann á sér, og ég reyni það. Ég er ekki frá þVI’ að það hjálpi í svipinn, en hve lengi mun það að gagni koina- Eg hef ekki mikla trú á því, að maður geti lifað á votum hand- klæðum, þegar til lengdar lætur. Ég dotta út frá hugleiðingum mínum, og inig dreymir hungursneyðina í Kina. Ég rumska v'^ það, að barið er að dyrum. Barið afar hægt og' gætilega. Ég svara: „Kom inn.“ \reik von vaknar í brjósti mínu um, að þetta sé einhvei strálcanna, en er dyrnar opnast, stendur Lú í gættinni. Lú! Þeir, sem aldrei hafa orðið þeirrar hamingju aðnjótandi að kynnast Lú, geta ekki gert sér í hugarlund, hvernig hún er- Hún er fyrrverandi götustelpa, en hún er afar ólík ölluni þe,,n konum, sem selt hafa blíðu sína á torgum og gatnamótun'- Hún á það reyndar til að vera yfirborðskát, en við, sem þekkj- um hana, vitum, að hún býr yfir sárum sorgum og þjáist al fyrirlitningu á sjálfri sér og líferni sínu. Hún þráði heitt og innilega að verða góð og siðprúð stúlka, en hörð örlög rák" hana út á braut ógæfunnar. Ég hef aldrei þekkt jafn óspiUta sál, í jafn syndugum líkama. Nú er Lú gift kona. Það var til þess að reyna að forða sjálfri sér, að liún g'tt_ ist honum ísak gamla Ahrahamsen, bólugrafna Gyðingnui"> sem rekur skranvöruverzlun neðarlega á Drammensveginu"'- Ég man, hvað við vinir hennar urðum forviða, þegar v*^ fréttum af giftingu liennar. Þessu liefðum við aldrei lniizt við af henni. Þó var það ekki í fyrsta skipti, sem Lú gekk fra"' af okkur, það var öðru nær. Það var röskum hálfum mánuði eftir að hún gekk í hið heil* aga hjónaband, að fundum okkar bar saman inni á Bloni. Lg sat þar einn yfir drykkju, er Lú kom þangað inn ein síns H*5S- Hún gekk rakleitt að borðinu til mín og settist hjá mér. Hu" var kuldaleg í viðmóti, og ég sá strax, að þetta var ekki sú sam" Lú, sem ég hafði einu sinni þekkt. Ósjálfrátt datt mér í hug> að ég hefði ef til vill aldrei þekkt hina réttu Lú, hennar innsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.