Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 47

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 47
EIMreiðix Byggðu hús þitt sjálfur. Gamansaga. Efíir Otto Luihn. Einhver hafði verið svo hugulsamur að senda mér litla bók, Se,n bar þetta heillandi nafn: Byggðu hiis þitt sjálfur. Ég gat ^'ki annað en dáðst að fyrirtæki því, er bókina hafði samið, '1 nafnið sjálft var hreinasta meistaraverk í auglýsinga- S;*lf ræði. „Byggðu hús þitt sjálfur". Það er einmitt það. Ekki ^yggja annarra manna hús. Byggja sitt eigið hús. Gat nokkur maður, sem ekki var gjörsneyddur ábyrgðartil- uiningu fyrir sjálfum sér, staðizt slíka uppörvun? Ég blaðaði 1 bókinni. Hún hafði að geyma sæg af snotrum og smekklegum ,lsateikningum. Þetta voru falleg hús, hús með tröppur, svalir 'ig flaggstengur. Þarna voru garðar með trjám, bekkjum og °i'ÖUhi, og við borðið sat fjölskylda hússins í ró og næði og <!akk síðdegiskaffi sunnudagsins. En utan við rimlagirðing- J'^a stóðu fátæklegar og töturlega mannpersónur, sem ekki *u byggt hús sitt sjálfar, og horfðu öfundaraugum á alla ^iðina. Þarna voru einriig aðrar teikningar, sem ekki voru Uus fallegar, en mjög dularfullar og fræðilegar. Vinnuteikn- 'ngar hétu þær. Þar voru grunnfletir með metrum hér og þar, 0,itskýranlegum strikum og línum og löngum talnadálkum, Sem sýndu hversu lýgilega ódýrt slíkt hús var, ef maður byggði sjálfur úr hinum frægu „byggingarefnum frá fyrirtæki voru“. Ég fékk áhuga fvrir bókinni. Hún vakti alls konar duldar ),'u í brjósti borgarbúans. Hún gaf draumnum um bústað Uppi i sveitinni byr undir báða vængi, draumnum um að standa ll öppuin sins eigin húss einn fagran sunnudags- og sumar- jP°rgun. Maður er snöggklæddur og í bróderuðum inniskóm, ^ Ui' langa reykjarpípu í munninum og horfir út yfir sunnu- 'igsskreytta náttúruna. Fuglarnir syngja, flugurnar suða, og ^‘(,s og hlóm gróa i manns eigin garði. Á flaggstöng hússins * ‘iktir fáninn, en vesalings borgarbúarnir fara framhjá með lestistuðrur, bakpoka og ferðagrammófóna til þess að njóta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.