Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 55

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 55
ElMnEIÐl.v BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR 135 kvenfólksvinna að byggja hús, sagði hún og setti hnykk á höf- Uðið. " Já, einmitt! Var það ég? Varst það ekki þú? Og svo fram- ye§is og svo framvegis, sem kvæntir menn eflaust skilja og úkvaentir hafa ekki gott af að vita. Því að hvers vegna ættu |)eir að sleppa ódýrar en við. Þetta „og svo framvegis“ hélt ufl'ani, unz strákarnir höfðu klifrað upp á hlaðann, svo að hann hrundi. fiað varð ískyggileg þögn. íh’engirnir titrandi af ótta við afleiðingarnar. Konan vigbúin U1 að leggja þeim lið, ef ég gerðist svo djarfur að ávíta þá og luta )>á, sem rétt hefði verið, verða fyrir barðinu af þeirri reiði, ei var árangurinn af viðræðu okkar. k-n áður en ég hafði tekið saman eina setningu af skamma- l<l“ðunni, sem drengjunum har, samkvæmt öllum rétti, fyrir i'atnhleypni sína, og konunni, fyrir þvermóðsku sína og stifni, jafnframt átti að fela i sér þá ásökun, að það væru þau, sem hindruðu mig í að byggja húsið, hafði yngri drengurinn gert ,nt‘i'kilega uppgötv un. Nei, sjáið þið! Það eru merki á plönkunum! Það standa i'ákstafir á þeim! klálinu var bjargað. Við urðum öll gripin af þessari merki- leSu uppgötvun, sem lét okkur renna grun í lausnina á við- fa»gsefninu. Það var satt. Það stóðu rauðir bókstafir á plönkunum. Þar '°lu bæði a og b og x og y. Þarna geturðu séð, sagði konan, ef þú hefðir litið á plankana 1 siað þess að standa og pexa, þá værirðu kominn langt áleiðis með húsið. En veizt þú hvort það er a og b eða x og y, sem byrja skal á? spurði ég. Auðvitað a og b. Þeir eru fyrst i stafrófinu. ^ ið byrjuðum með a og b. Bárum þá vfir á grunninn og reyndum að fá þá til að falla. Þeir féllu alls ekki. ~~ Þetta verður að rannsakast nákvæmlega, sagði ég. — Það 01 ekki eins og kvenfólkið heldur, áð það sé sama hvernig ^M'jað er. Nei, það þarf að vera eitthvert skipulag á hlutunum. Uað skiljum við karlmennirnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.