Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 68

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 68
148 í BÉITUFJÖRU eimbeiðin áralagið, og á svipstundu er ég glaðvakandi. Líkainavélin §Jj þá ekki starfað einsömul, þurfti þá að hafa mig nieð sér, 1 þess hún ynni sitt verk! Dinnnan er vikin fyrir hirtu komandi dags. Nær landi i;I>1 umst við smátt og smátt við hvert áratog. Húsin í Garðini'111 verða greind hvert af öðru, hjallar við varir og bátar í naust um. Eftir fjórtán klukkustundá erfiði — að einni hvíldarstuná frátalinni — tökum við Iand í sama logninu og ládeyðunni, sC1" við fórum af stað. Með stirða limi og aum þjó staiilunist ' upp á vararkampinn. Seglin, sem ekki hafa verið sett upP ‘ heimleiðinni — og annar farviður — eru borin upp í sjóhúsið- Enn er þó ekki til setu boðið. Eftir er að „leggja“ skelin'11- Það er gert með því móti, að hún er lögð í þunnt lag á nial arbletti og í Ión milli kletta og klappa i fjörunni, þar sem hk er fyrir sjógangi og hægt til hennar að ná i hálfföllnuin SJ°’ Eftir 2—3 daga er hún búin að festa sig, svo að henni skolar ek 'x til, hvaða hafrót, sem gerir. Þegar lokið er að koma skeli'llU fyrir, er skipið sett, og að því húnu er hverjum heimih a fara til síns heima og hvíla sig. Undir kvöldið vakna ég við, að stormurinn þýtur um upsl1 hússins. Niðri í eldhúsinu heyri ég, að kominn er Oddur sterk1 af Skaganum og talar hátt. Þegar við fórum úr Hvalfirði, ',JI þar skip á næsta bæ og átti þá eftir að fara í eina fjöru til Jt fá hleðslu. Á því skipi var Oddur háseti. Nú skýrir hann f,J • • • s\ cf því, að þeir hafi hreppt storm og iifinn sjó á heimleiðinm siglt mikinn, en skipið mjög hlaðið. Hafi þá riðið ólag y|u' svo að nálega fyllti, og hefði hann þá þrifið „brildð“ (spritið) 111 seglinu, svo úr því tók vind, og þar með dregið úr ferð skips111^ Ruddu þeir þá nokkru af farminum fvrir borð og tóku til '1 austur. Voru segl þvi næst rifuð og siglt af hófi. — En vel máö1 það heyra á Oddi, að bjargað hefði hann þeim öllum *1 ‘l drukknun með snarræði sínu. líg var búinn að fara í beitufjöru. — Það reyndist allt öðiu vísi en ég bjóst við. Engin svaðilför, aðeins logn, sífellt log11, vökur og erfiði. En á næstu eikt tefldi feigð við fjör á söm11 slóðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.