Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 36

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 36
116 MÓÐIR OG SONUR ElMnEIP'N Og enn er svo hér, að ofraun er mér að eygja, hvað þér muni gefast. Ég hugsa sem fyr, og við harðlæstar dyr hugur minn spyr og efast. En margt hefur skýrzt, sem í myrkrinu fóist á morgni þess lífs, er mér veittist. Með sögnunum kæru þann galdur mér gólst, er gekk mér í raun, sem ei breyttist. I leiðsögn hjá vori þú vaidir mér þor — en vetrarins sporum þó grafið. Mér sumarsins far og vaxtarþol var sá vængur, sem bar yfir hafið. Mitt starf er mín unun, mín tilbeiðsia, trú, mín tignun á þér, sem mig fæddir. Og þér eru helguð mín börn og mitt bú, og bæn mína ákveðni gæddir. Allt hrapar með þér, sem er hjartfólgnast mér, eða hefst, ef svo fer um þitt gengi, svo daganna bjartsýnd og dimmnættið svart slær djúprödd á hjarta míns strengi. Þráinn. Blaðaútgáfa í Rússaveldi. í Rússaveldi eru gefin út 9000 fréttablöð. Áður komu blöðin i Rús* ^ l'lest út á rússnesku, en nú er leitast við að gera öllum ]>jóðuni ^ rússneska rikjasambandsins jafnhátt undir liöfði með blaðakost, s' blöð koma ]>ar út á 70 tungumálum alls. Hvorki hlutafélög eða einstakh^^ eiga blöðin, lieldur rikið, stjórnin, hinar ýmsu stjórnardeildir, verkann^ . samböndin og Rauði hcrinn. Þannig á Rauði herinn eitt stærsta 1 ■ Moskva, blaðið Izvestia, sem kom út i 1% milljón eintaka i strl'S0'njilj. Stærsta blaðið, Pravda, er eign Ivommúnistaflokksins og kom út í ^ eintaka í striðsbyrjun. Blað æskulýðsfylkingarinnar, Komsomo ^ , Pravda, kom út í 700 000 eintökum og barnablaðið Pionerskaya Pra g 850 000 eint. i stríðsbyrjun. I Rússaveldi eru 50 000 fastir blaðamenn Iieilan lier fréttaritara sér til aðstoðar. Sérkennilegt fyrir Rússa.ei ^ miðafyrirkomulagið. í Rússlandi koma út meir en millj. Jiessara sioia’ ^ veggja-fréttahlaða, sem eru limd upp á veggi, l>ar sem allir geta h' ^ og þeir skipta milljónum, sem standa að ritstjórn og undirbúningi 1 hlaða. —• (Úr World Revievv, júní 1942.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.