Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 99

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 99
e,Mreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 179 ^ynntu stórblöð Vesturálfu, að ir*gur dómari hefði framið sjálfsniorð. En þetta var ekk- erl sjálfsmorð. Dómarinn var alheilbrigður á líkama og sál °S dómgreind hans í bezta ^aSL Honum hefði aldrei getað k°mið i hug að fremja sjálfs- niorð. Hann féll fyrir hendi hins máttuga fulltrúa svarta- Saldursins, sem vesturlanda- húar gera gys að og telja ekki 'lr*nað en hugaróra hálfbrjál- ■'ðra nianna. En þeir mega ' ‘u'a sig, sem hafa þessi mál 1 flimtingum, því að sjálfir hpia þeir áður en varir orðið f()rnardýr þeirra sömu illu 'lffa> sem þeir í heimsku sinni glotta að. Hálfum mán- Uði áður en þessi nafnfrægi lnaður lézt, vaknaði hann m°rgun einn við það, að augu störðu á hann, og á hverjum morgni þessa fjórtán <JaSa vaknaði hann alltaf við s°mu sýnina. Ég vissi vel um imtta og reyndi að telja hon- 11111 trú um, að fyrirburðurinn Aaeri niarkleysa tóm. En sá úr- skUrður minn var rangur, því ' þarna birtust augu illmenn- lsins, sem hafði haldið orð sín, 'akið upp engil dauðans til að S> anda honum á þessari stundu, er ákveðin var. Ég Liföi j);i gieymt aðvörun á- bútans mikla i Thibet-klaustr- inu Jietta kvöld, en ég var minntur á hana að leiðum fjarhrifa eftir lát dómarans. Sú aðvörun og ásökun var á þessa leið: „Hvers vegna sagð- irðu honum ekki að láta dá- leiða sig, svo að hægt væri að létta af álögunum og koma í veg fyrir dauða hans? Hann var mikilmenni og hefði orðið þér ágætur samstarfsmaður. En þó að hann sé nú horfinn yfir landámærin, hjálpar hann þér eftir föngum við að framkvæma það mikilvæga er- indi, sem þér hefúr verið falið og verða mun ba'ði þér og öðr- um til blessunar.“ Þá mælti hinn mikli og blessaði Ihama svofelldum orðum, og var rödd hans hæg, dynmikil og dinnn: „Óttist engan inann. Óttist ekki sjálf- an yður heldur. Munið, að ótt- inn er ósigur og undanfari ó- sigurs. Verið því óttalausir. í hjarta hugleysingjans fær dyggðin aldrei dvalið. Þér hafið fengið að kynnast mér. Farið í Friði!“ ' Ég gekk þá fram, tók í hönd honum og sagði á sama hátt: Farið í friði!“ Eftir langa ferð um ótal bogagöng og sliga í þessu mikla neðanjarðarmusteri Ihamanna, því að mikill hluti þess var fremur neðan jarðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.