Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 66

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 66
146 í BEITUFJÖRU EIMHEinIíi svo hver kominn að sinum keip, og nú er lagzt á árar, þunn og í'ast. Opið skip, skinnklæði og árar! Allt er þetta eins og það 'ar fyrir þúsund árum. Aðeins seglbúnaður hefur tekið franif<,r um. Að öðru leyti erum við likt settir og húskarlar landnams mannanna. Nú liggja seglin saman vafin á skeljabingnuni °t> eru aðeins ti! þrengsla og trafala. En vonandi fáum við þeirl‘ not, er út í Faxaflóa kemur. Áfram skríður skipið þó, f>nI átaki átta manna. Sjóvettling er difið í sjóinn, slegið á keip’ sem marrar og stungið svo upp á árarhlunninn. Heitur og sigp gróinn lófinn finnur notalegan svala leggja um sig, og ósjálfrátt verður átakið fastara. Á ströndinni kúra bæirnir, lágreistir °íj yfirlætislausir, i kvöldkyrrðinni. Þegar manni verður litið 1 kirkjunnar á Saurbæ, er vísa Bólu-Hjálmars: „Ber mjög 1'^ brúðarskraut ...“ komin fram á varirnar áður en varir. Kc^ hjá henni stendur ibúðarhúsið, Ijótur og illa hirtur timbai kumbaldi. Hvernig skyldi hann hafa litið út, bærinn hans Hal^ gríms Péturssonar, sem brann? Ætli hann hafi ekki ven fallegri og átt betur við umhverfið en þessi? Ég held það. ÞarnJ uppi á hálsinum — Ferstikluhálsi — var það víst, sem Tyrkja Gudda dýrkaði skurðgoð sitt, meðan maður hennar söng messU heima í Saurbæ, eftir því sem þjóðsagan hermir. Baunar el það enn þá fjær Múhameðstrúarmönnum að tilbiðja mvndn en nokkrum þeim, er játar kristna trú, svo að ekki er hætt að Guðríður hafi lært það hjá Tyrkjum, en þá var því fast lega trúað, að væri einhver blendinn í trúnni, þá hlvti ham’ um leið að vera skurðgoðadýrkandi. Lengra út með firðinum skagar fram litið nes. Það er KatJ nes, og á því stendur bær samnefndur. Þar var Katanesdý1 sem frægt var á sinni tið, eða réttara sagt, þar var það e k k 1 • Því að það, sem ekki er til, getur auðvitað ekki verið neins staf1 ar. En sagan af Katanesdýrinu er gott dæmi þess, hversu hját>11 og hugaræsingur getur ært fólk og komið því lil að berjast ' skuggann sinn. Það er tekið að kvölda. Úti í fjarðarmynninu er hörku ut fall, svo að óðum miðar. Hvergi sést vindgári, allt er hafiö slitt og blikandi, upp til lands og út að yztu sjónarmörkuin Kvikt þó og kvikult, eins og undir yfirborðinu búi duttlungar 0r>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.