Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 110
190 RITSJÁ EIMRBlÐl' Ricliard Rcck, og ritar hann tvær grcinar i Jienna árgang, ])á fyrri um fj’rsta ríkisstjóra fslands og aðra um Sigur'ð Helgason tónskáld. Eru greinar þessar háðar hinar ])örfustu, livor í sinni röð, sú fyrri glögg greinargerð uin sögu sjálf- stæðismáls vor íslendinga þrjú und- anfarin ár og ævi og störf rikis- stjórans, Sveins Björnssonar, hin siðari uin son Helga tónskákls Helgasonar, sem virðist, eftir frá- sögninni að dæma, liafa vcrið engu minni hrautryðjandi og leiðtogi í tónlistar- og sönglistarmálum i dvalarhorgum sinum vestur við Kvrrahafsströnd en faðir lians var hér hcima. Aðrar greinar i ahnanak- inu eru að þessu sinni framhalds- grein eftir Margréti .1. Benedikts- son um Bellingliam og Bellingham- íslendinga, en í þeim hæ, vestur í Washingtonfylki, norðarlega á Kyrrahafsströnd, hafa allmargir íslendingar átt aðsetur. Ergrein þessi þáttur úr hinu mikla safni til land- námssögu fslendinga i Vesturheimi, sem er að koma út í Almannkinu. Höfðinginn og garðyrkjumennirnir heitir fallegt ævintýri, sem þarna hirtist eftir skáldið J.Magnús Bjarna- son. Gisli .1. Olesen ritar um Hall- dór Arnason frá Sigurðarstöðum á Sléttu og Einar Sigurðsson um öld- unginn Björn Þorbergsson frá Dúki i Sæmundarhlið, sem varð níræður 28. marz ]>. á. Þá er í ritinu fróð- legt yfirlit um lielztu viðburði meðal íslendinga i Vesturheimi 1940 og 1941, mannalát meðal íslendinga vestra árin 1940 og 1941, o. fl. Si). S. Grjót og gróður. Það var árið 1939, að út kom á ísafirði saga eftir ungan og ó- þekktan höfund, Óskar Aðalstei') Guðjónsson, sem liét Ljósið í k° inu. Sú saga var aðeins ófullkoi"11 stilæfing unglings, sem auðsjáanleS3 langaði að rita skáldsögur, en 'a^ engan veginn undir það huinn hjóða almenningi framI)æriIeSa11 ávöxt þessarar löngunar. Nú hefn' þessi ungi höfundur samið a®ra sögu, Grjót og gróður (Prentstof»n ísrún, ísaf. 1941), og ritar að henni formála Guðmundur skáld Hagui’1' Þetta er baráttusaga verkamanns fjölskyldu i islcnzku sjávarl><nl,1j Það má strax segja höfundinum lofs, að frásögnin her það með sar’ að liann þekki viðfangscfni s1** Hann er þaulkunnugur kjörun fólksins, sem liann lýsir og híetf11 sér ekki út fyrir ]>að verksvið, se,n hann þekkir. Það, sem annars ein um vekur eftirtckt við lestur 1>CSS arar hókar, er still höfunda' • snöggorður, stuttaralegur. IH'sS einkennilegi staccato-still liöfuud." ins er frumlegur og getur með auk inni æfingu orðið höfundinum a gætt tæki. Hann er einn þeirr' /ir- fáu ungu höfunda, sem á liðna < inu hirtu eftir sig frumsamdar skáldsögur, og liann fer laglega stað með ]>essari bók. So- Landsbanki Islands 1941. Reikningur Landsbanka ísland fyrir síðastliðið ár er nýkominn "t og er þetta alhnikið rit, enda bi 11 Landsbankinn auk reikningam' sjálfra, ýmsan mikilsvarðandi ti°' leik um afkomu þjóðarbúsins. segja, að reikningar Landsbank.m séu, auk Hagskýrslna og Hagtiðind-1 ein höfuðheimild um afkoinu vinnuveganna og þróun fjármálalit ins vfirleitt. Það yrði of langt ma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.