Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 67
EiMreiðin í BEITUFJÖRU 147 Un(lirhyggja Stundu fyrir miðaftan létum við frá Bjartevjar- E,indi. Eftir finnn stuncía róður leggjum við upp árar móts við \ *las^a8a- Þar er straums hætt að gæta, svo að teljandi sé. j. es^isskrinurnar eru opnaðar, og kaffi er hitað á olíuvélinni ani i barka. Svo er maulað og masað. Flestir spá í veðrið. Ætli bað fari likl nú ekki að kalda! Þetta er nú meira lognið! Það verða ega einhver útlát á því, þegar hann fer að hvessa! — En 'ið ^ °S^a e^*r lelði, engan langar til að sitja lengur við árina Þessu sinni. Enn er ekki hálfnað heim. Ekki nærri því. tSs Vegna tjóar ekki að biða. Kvöldloftið er svalt, og fljótlega Clur að okkur, heitum og sveittum. Eftir klukkustundar hvíld Potum vjg okkar skinnklæddu fótum ofan í holur, sem við ^ um gert fyrir þá í beitubinginn, og setjumst undir árar. Sárar er>dur gripa hlummana, og verkjaflog þjóta um handleggja- n8 brjóstvöðva nokkur fyrstu áratogin. Svo jafnast það og erfnr, en eftir verður jöfn og sígandi þreyta, sem seytlar út 1 allan likamann, þung og lamandi. Rökkrið færist yfir, og j. 'U 'a8nættið er nálega aldimmt, því að loft er þungbúið og nni skýjaskik' Þó er ekki annars kostur en halda áfram 1 af augíum. Hver einstakur verður að láta sér nægja þá ^ •*> sem hann fær við að stýra nokkrar mínútur, meðan for- ^‘iðm-inn setzt undir ári hans, unz röðin kemur að þeim næsta. amraeðurnar smáfjara út, og að lokum heyrist ekkert utan ^yahljóðið, þungt og háttbundið. Þá kemur svefninn. Fæstir s°Iið nokkuð, að heitið geti, tvær síðustu nætur, og sumir að ekki fest blúnd. Eins og ósýnilegur andi sækir hann niu örþreyttum mönnum úti á hafi., Hugsanirnar verða . 'uttiir og sljóar. Stundum finnst mér ég sé að gliðna SUndur; ég sjálfur sé að losna úr tengslum við líkam- ^Un- Og mér finnst það muni vera gott, sjálfur geti ég þá notið .'ildar, nieðan líkaminn vinnur þessar sönm ákveðnu hreyf- *°8ar upp aftur og aftur. Likaminn er ekki ég, hann er aðeins > seni að vísu þarf eftirlits og aðgæzlu; en svo getur hann *nnið sjálfstætt, þegar búið er að setja hann af stað, og hann e*m nóg brenni. Hann fékk nóg að horða í kvöld. bn, "tteyndu að halda laginu, góði.“ Þetta er sagt með svefn- ■nginni og góðlátlegri röddu bak við mig. Mér hefur fipast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.