Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 73
ei'IRElÐIx LÚ 153 »Ágætlega.“ »,Æ, vertu ekki svona stuttur í spuna. Láttu mig ekki þurfa ‘<ð toga orðin út úr þér. Leystu frá skjóðunni. Segðu mér allt. hr hann enn þá að skrifa söguna sína?“ „Já. Og nú er hann búinn að finna nafnið á hana.“ „Og hvað á hún að heita?“ spyr Lú eftirvæntingarfull, því að nafnið hefur alltaf verið niesta áhyggjuefni „skáldsins". „Hringurinn," svaraði ég. „Hringurinn?" endurtekur hún spyrjandi. „Hvers vegna Hringurinn? Ég' skil það ekki.“ „Ekkert upphaf. Enginn endir.“ Hún skellihlær, og það er enginn efi á því, að nú er þetta su sama Lú, sem ég hafði þekkt einu sinni og bar hlýjan huga lil. „Lað er ekki að spyrja að „skáldinu“, segir lnin. „Alltaf er hann sjálfum sér likur. Drekkur hann eins mikið og hann gerði i gauiia daga?“ „Hann laugar sálina, eins og hann kallar það, hvenær sem taekifæriö gefst.“ „lilessaður drengurinn. En „liðþjálfinn“, hvað segir þú mér ‘h honum?“ „Hann selur kartöflur frá Rússlandi, milli þess sem hann heiðrar betrunarhúsin með návist sinni. Hann segist ætla að ‘ua að gefa sig að stjórnmálum, næst þegar hann á fri, eða ^eikur lausum hala eins og „skáldið" kallar það. Hann ætlar gefa út stjórnmálablað, kollvarpa úreltu skipulagi og skaþa nXÍan og betri Noreg, „Skáldið" segir, að blað hans eigi að herjast fyrir nýtízku fangelsum með öllum hugsanlegum i>a?gindum.“ „ „Skáldinu" hefur lengst af verið uppsigað við „liðþjálf- ann ' “» segir Lú. „lín Eiríkur?" spyr hún. ^'g setur hljóðan, og hún horfir spyrjandi á mig. „Er nokkuð að Eiríki?“ heldur hún áfram. „Eiríki,“ segi ég. „Hefurðu ekki heyrt um hann Eirík?“ „Nei“, segir hún, og það vottar fyrir kvíða i rödd hennar. „Eirikur er dáinn." htl*n fölnar. „Hvað segirðu? Er hann Eiríkur dáinn?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.