Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 27

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 27
E'MHEIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 107 °§ önnur hlunnindi. Þeir, sem fram úr skara og hæst met setja 1 v'nnuhraða og vinnugæðum, eru taldir öðrum til fyrirmyndar °§ verða að þjóðhetjum í hugum fólksins. Um helmingur allra Verkamanna Rússlands eru þátttakendur í Stakhanov-hreyfing- nnni, og sérskólar hafa verið settir á stofn í sambandi við hana, t’ar sem aðferðir hennar eru kenndar. Hið kommúnistiska þjóðskipulag er í mjög ríkum mæli grund- vaIlað á náttúruvísindalegri heimspekistefnu, og náttúruvísindin ^afa haft mikil áhrif á allt skipulag Rússlands hins nýja, enda eru þau í hávegum höfð þar í landi, svo að jafnvel hefur gengið stundum út í öfgar. Miklu fé er varið til vís- V'sindastörf indastarfsemi, og þeir vísindamenn verðlaun- ^ússa. aðiri sem skara fram úr. Stalin-verðlaunin svo- nefndu geta orðið 200.000 rúblur eða um 270 ^ós. kr. á mann. Slík verðlaun hafa t. d. hlotið prófessorarnir )°ffe, Mandelstam, Papaleksi og Eichfeld. Nýlega fékk Bern- sfein prófessor þessi verðlaun fyrir stærðfræðilegar rann- sóknir. Alls hefur 32. verðlaunum verið skipt á milli 60 vísinda- e^anna, og nemur verðlaunaupphæðin samtals um 6V2 millj. króna. þó að sleppt sé öllum verðlaunaveitingum, sem út af fyrir sig sanna ekkert um ágæti vísindanna í Rússlandi, þá sVnir t. d. hergagnaútbúnaður þeirra, að þeir eru langt komnir 1 v'sindalegri tækni. í september 1918 stofnsetti Joffe pró- ^essor Iðnfræðaskólann í Leningrad með 8 manna starfsliði, ^ðallega til að undirbúa vísindamenn undir störf í þágu þjóð- felagsviðreisnar þeirrar, sem áætluð var. Fyrstu fimm árin var aÓaláherzlan lögð á að afla sem færastra eðlisfræðinga. Smám- iarnan var bætt við rannsóknarstofum, og árið 1929 var stofn- Un þessi orðin risavaxið fyrirtæki í mörgum deildum, og unnu Vlð það 2000 manns, þar af 700 eðlisfræðingar. jafnframt v°ru reistar nýjar vísindastofnanir í Kharkov, Sverdlovsk, Dn'epropetrovsk, Tiflis, Tomsk, Samarkand og fleiri borgum. ^ ^VIoskva var reist vísindastofnun fyrir hitaeðlisfræði og hit- unartækni, í Leningrad Ijósfræði- og sjóntækjastofnun, og Sv°na mætti lengi upp telja. 'V'Sinda-akademíið í Moskva er miðstöð allrar vísindastarf- Sern' í Ráðstjórnarríkjunum. Þar starfa eðlisfræðingar, vél-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.