Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 52
132 BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR eimbeiðin — Tvímælalaust! Þetta er sú eiua af teikningunum, sem verulegur stíll er vfir. — Sjáið þið, funkis og allt, sem gefur húsi svip af snotrum bústað. • • Nú Enn þá meiri þögn. Eg óskaði sjálfum mér til hannngju. * yrði ekkert byggingaþvaður í bráð. — Jæja, jæja, sagði konan. Það ert auðvitað þú, sem ræðm- Þú ert karlmaðurinn. Þó að auðvitað búi konan nú mest 1 húsinu. — Nei, góða mín, taktu það ekki svona. Nú höfum við 1)0 lóðina og getum farið þangað, þegar okkur langar til. — Mér sýnist húsið fallegt, mér sýnist það líka, sagði yuS11 drengurinn. — Já, ljótt er það eiginlega ekki. Það er ekki hægt að segJa> að það sé Ijótt, sagði konan og vildi gera allt sitt bezta fylU sinn góða mann. Þegar ég skoða það betur, hélt hún áfram hélt teikningunni upþ í birtuna, þá held ég næstum, að ég Sctl verið þér sanmiála. Hugsa sér, drengir, að við skyldum ekki sja þetta strax. Nei, pabbi er nú smekklegur í sér, það má ha»u eiga. Ég veitti því athygli áður en við trúlofuðumst. Jú, Þa J kveðum við bara, að það skuli vera þetta hús, vinur minu- Hún lagði báðar hendur ijm hálsinn á mér og hallaði höfðin11 upp að brjósti mínu. Hvað á maður að segja undir slíkum knu» umstæðum? Ekkert á að segja. En drengirnir dönsuðu fram °n aftur um gólfið og sungu: — Við fáum húsið! Við fáum húsið- Það er talsvert vafstur, sem fylgir því að kaupa hús, SLl1^ maður byggir sjálfur. Skjöl þurfa að undirritast. Það þal'* a þinglesa og ótal margt annað af dularfullum hlutum. Oo l’en^ ar allt var undirskrifað og komið í lag, komst ég að ÞV1> ég hafði verið prettaður. Það fylgdi enginn grunnur husin11 Átti þá að byggja húsið án grunns? Ég beindi þeirri spurningu til eiginkonu minnar, sem san að hvergi nokkurs staðar stæði neitt um það, að grunnur fy^ húsunum, sem maður byggir sjálfur. — Grunninn getur þú og eldri drengurinn búið til, bætti hu^ við. Þú ert sennilega það mikill karlmaður, að þú geti1' mW^a dálítilli mold og hrært svolitla steypu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.