Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 40

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 40
120 VERNDUN ÞJÓÐERNISINS EIMREið1N vor, og ef vér hjálpum oss eigi sjálf, þá eigum vér hvergi hjálpar von. Talað hefur verið um að stofna félög til verndar þjóðerniuu, m. a. málvarnarfélag. Úr því hefur þó ekki orðið, enn sem komið er. Þess konar félög gætu vafalaust komið miklu til leiðar, ef vel væri á haldið, en þó þarf annað og meira til nð koma. Þetta verk verður þjóðin öll að vinna, og þjóðin ei vér öll, sem teljum oss vera íslendinga, hvert einasta manns- barn, konur og karlar, ung og gömul, hvort heldur vér erum i sveit eða bæ, á sjó eða landi, og hverri stétt eða stöðu sem vér erum í. Máltækið segir, að munur sé að mannsliði, og sann- ast það hér. Þegar um verndun þjóðernisins er að ræða, munai um hvern mann. Þar hefur hver sitt verk að vinna, þar getm hver lagt fram sinn skerf, því það sem mestu ræður þar ei hugarfar hinna mörgu, vilji þeirra og viðleitni hvers í sínum verkahring, hollusta þeirra og tryggð við þjóðerni sitt. Sumir menn telja það ekki vera annað en bölsýni, er nienn þykjast sjá framundan hættur fyrir þjóðerni vort. Það va?r> vel el' svo væri, en ég fyrir mitt leyti er hræddur um, að Þ^ð sé nær sanni, að þeir, sem telja öllu óhætt og enga þörf :l neinni aðgæzlu, fylgi hinu alkunna þjóðráði strútsins og sting1 höfðinu niður í sandinn, en það snjallræði hefur, eins og alh' vita, ekki gefizt strútnum ýkja vel. Nei, það er ekkert hégómf' mál, að oss sé fullrar aðgæzlu þörf, og hið fyrsta, seni vei þurfum að gefa gaum er það, hvernig erum vér viðbúin í>ð mæta háskanum, hversu trú er þjóð vor sjálfri sér nú, á þess- ari stund, hversu trú erum vér sjálf, hvert og eitt, þjóðerni voru, hvers metum vér það, hverja rækt leggjum vér við það* hvern varhuga gjöldum vér því, sem orðið getur því að meim- Hver maður getur stefnt sjálfum sér fyrir dóm sinnar eigni samvizku í þessu máli, og ef hann prófar það mál af fulh1 einlægni, finnur hann ef til vill eitthvað hjá sér, sem ekki horlir til heilla þjóðrækni hans, og þá er hann eða hún g'óðn Islendingar, ef þau þora að játa þetta hreinskilnislega fýr11 sér, og ef þau síðan leggja stund á að bæta um það. Þá mun það líka sýna sig, að margt af því, sem áfátt kann að vera, el þannig vaxið, að það er einkar auðvelt að laga það, það kosta1 enga fórn nema ef til vill það að fórna fáeinum hleyi>idómum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.