Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 25

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 25
E'MHEIÐIN' VIB ÞJÓÐVEGINN 105 °g undirbjó, að tekin yrði upp samvinna við Bretland. Þannig Var Rússaveldi smám saman að mótast í fastar þjóðlegar stjórn- ^álaskorður og þar að skapast þróttmikið og nýstárlegt þjóð- llf:. þar sem sumar hinar upprunalegu hugsjónir ráðstjórnar- r'kjanna höfðu náð að verða að veruleika. Rússneska stjórnin sá fyrir styrjöld í Evrópu á undan Bret- um 0g Frökkum, og hafði ekki trú á friðarstefnu þeirra. Bæði betta og vanmat þeirra á viðreisn Rússa heima fyrir hjálpaðist til að koma í veg fyrir árangur af hinum langvinnu samn- 'ngaumleitunum þessara þriggja ríkja sumarið 1939. En Stalin v'ldi um fram allt koma í veg fyrir nýja heimsstyrjöld. Hann ^afði sjálfur átt mestan þáttinn í innanlandsframförum Rúss- 'ands og vildi halda Rússlandi utan við styrjöldina, ef unnt Vasri, án þess þó að sleppa nokkru tækifæri til að vinna aftur ^au lönd, sem Rússar höfðu misst í fyrri styrjöldum. Þess vegna ré<5ust Rússar óvænt inn í rússneska hluta Póllands, þegar þeir sau, að Þjóðverjar myndu annars leggja þann hluta undir sig. ®g baltisku löndin, sem áður höfðu talizt til Rússlands, fengu ^ússar aftur. Á sama hátt tókst þeim að vinna aftur nokkurn ^luta Finnlands 1940, þrátt fyrir hetjulega vörn Finna. Rannig stóðu sakir, þegar Hitler stóð andspænis einum 0V|ni aðeins, Bretlandi, en hafði unnið sigur á öllum öðrum OV|num sínum, eins og Napóleon forðum. Hitler sótti austur á °§'nn. Rússar létu kyrrt liggja. Þeir gátu ekki hafið styrj- nema að fórna til þess öllu, sem þeir höfðu byggt upp á Peirri löngu og erfiðu framsóknarbraut, sem þeir höfðu sam- e'nazt um að ganga innanlands. En Hitler tók af þeim það 0rnakið að reyna að komast hjá styrjöld, er hann réðist '^ð her inn í Rússland 22. júní 1941, einum degi fyrr en apóleon á sínum tíma. Brezk-rússneskt bandalag komst á e§ar eftir þenna atburð. Rússaveldi hefur enn sýnt, að það er voldugt, eins og það sýndi í Napóleonsstyrjöldinni fyrir meir en hundrað árum. Rússland hið nýja gengur nú í gegn um þá eldraun, sem sker úr um örlög þess og alls heimsins. Það er ^argf, sem bendir til, að það ætli að standast hana með sæmd. andaríkin, Bretland og Rússland vinna nú saman. Cagnkvæm- r skilningur milli þessara ríkja og þeirra annarra, er sama ^alstað styðja, er nú ríkari en nokkru sinni áður. En mestu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.