Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Qupperneq 14
sem af heimastjórnarlögunum leiða. Grænland mun eftir sem áður eiga 2 fulltrúa á þjóðþinginu. 6. gr. Samþykktar tillögur til landsþingslaga og landsþingstilskip- ana skulu, til þess að öðlast gildi, hljóta staðfestingu formanns landsstjórnarinnar og kunngjörast eftir ákvörðunum settum í landsþingslögum. 2. mgr. Landsstjórnin getur innan 8 daga ákveðið að fresta staðfestingunni, þar til tillagan hefur hlotið samþykki landsþings- ins á næsta þingi. Ef tillagan er ekki samþykkt óbreytt á þessu þingi, fellur hún niður. 7. gr. Ríkisvaldið getur, eftir samningaviðræður við og með sam- þykki heimastjórnarinnar, ákveðið með lögum, að málaflokkar, sem eru ekki nefndir í fylgiskjalinu, falli undir heimastjórnina skv. reglunum í 4. gr., 2. og 4. mgr., eða eftir reglunum í 5. gr. 2. mgr. Ákvörðunina um, hvaða málaflokkar falli undir heima- stjórnina skv. 1. mgr., ber að taka með tilliti til ríkisheildarinnar og til þess, að heimastjórnin fái víðtæk áhrif á sviðum, sem sér- staklega varða grænlenzk málefni. Þessi grein opnar möguleika á því, að heimastjórninni verði faldir aðrir málaflokkar en taldir eru upp í fylgiskjalinu með lögunum. Sem dæmi eru nefnd þau viðfangsefni Konunglegu Grænlandsverzlunarinn- ar, sem ekki er getið um í fylgiskjalinu. 8. gr. Fastir íbúar (Den fastboende befolkning) á Grænlandi eiga grundvallarréttindi (grundlæggende rettigheder) til náttúruauð- linda Grænlands. 2. mgr. Til tryggingar réttinda hinna föstu íbúa með tilliti til námaréttinda (de ikke-levende ressourcer) og til tryggingar hags- rnuna ríkisheildarinnar skal ákveðið með lögum, að rannsóknir, leit og vinnsla nefndra auðlinda fari frarn skv. samriingi milli ríkis- stj órnarinnar og landsstj órnarinnar. 3. mgr. Áður en samningur skv. 2. mgr. er gerður, getur lands- stjörnarmaður krafizt þess, að málið sé lagt fyrir landsþingið, sem getur ákveðið, að landsstjórnin taki ekki þátt í gerð samn- ings með umræddu efnisinnihaldi. Athyglisvert er orðalagið, að fastir íbúar eigi þessi réttindi. Oi'ðið Grænlendingar er ekki notað. Skv. greinargerð með lögunum er 1. mgr. 8. gr. stjórnmálaleg grundvallaryfirlýsing og ,,því vai'la til lögfræðilegar túlkunar fallin“. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.