Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 48
dóma o.fl. Nýjum upplýsingum er jafnharðan bætt inn. Voru okkur sýnd ýmis dæmi þess, hvernig nota má þjónustu af þessu tagi. Banki þessi, sem er sjálfseignarstofnun, hefur nýlega hafið þessa starfsemi sína, en frá 1. maí 1982 verður hverjum og einum heimilt að afla sér upplýsinga gegn greiðslu gjalds, sem nema mun d.kr. 400.— pr. klukkutíma. Þurfa þá upp- lýsinganeytendur að setja sig í samband við bankann með útstöð eða skermi og tengja með símalínu. Unnið er að því að koma inn fleiri réttarsviðum í tölvubanka þennan, en slíkt tekur bæði tíma og kostar mikla fjármuni, og var okkur tjáð, að enn væri óvíst, hvenær hægt yrði að fullvinna í tölvuvinnslu fleiri réttarsvið og koma þeim fyrir á sínum stað í bankanum. Síðdegis á fimmtudag þágu þátttakendur heimboð sendiherrahjónanna í Danmörku, þeirra Einars Ágústssonar og Þórunnar Sigurðardóttur. Dvöld- um við þar í góðu yfirlæti um nokkra stund og kunnum við hjónunum okkar bestu þakkir fyrir góðar móttökur. Fyrir utan hina skipulögðu dagskrá sinntu menn ýmsum erindum, að mestu auðvitað í samræmi við hinn vísindalega tilgang ferðarinnar. Um það verður þó ekki fjallað nánar á þessum vettvangi heldur er rétt að hver og einn segi frá reynslu sinni í þeim efnum. Þátttakendur voru sammála um, að ferð þessi hefði tekist í alla staði mjög vel, og heyrðust um það raddir í lokin, að svona ferðir þyrftu að vera fastir liðir í starfsemi félagsins. Þáttakendur voru: Ásmundur Jóhannsson hrl., Benedikt Ólafsson hdl., Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. og Helga Bjarnadóttir, Einar Viðar og Ingileif Ólafsdóttir, Garðar Garðarsson hdl., Gísli Baldur Garðarsson hdl., Gissur V. Kristjánsson hdl. og Dóra Sigurðardóttir, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Herborg Jónasdóttir, Guðjón Steingrímsson og Margrét Valdimarsdóttir, Guð- mundur Vignir Jósefsson hrl. og Jóhanna Solveig Guðlaugsdóttir, Guðmundur Pétursson hdl., Gunnar Helgason hrl. og Halldóra Kristjánsdóttir, Gunnlaugur Claessen hrl., Gunnlaugur Þórðarson hrl., Hafþór Ingi Jónsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hrafnkell Ásgeirsson hrl. og Oddný Ragnarsdóttir, Hreinn Pálsson hdl., Högni Jónsson hdl., Ingólfur Hjartarson hdl., Ingvar Björnsson hdl., Jóhann Steinason hrl., Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., Jón Halldórsson hdl., Kristján Eiríksson hrl., Kristján Stefánsson hdl., Ólafur Axelsson hdl., Othar Örn Petersen hrl. og Helga Petersen, Pétur Kjer- úlf hdl., Pétur Þór Sigurðsson cand. jur., Reinhold Kristjánsson hdl., Sigurð- ur E. Ólason hrl., Skúli Th. Fjeldsted hdl. og Guðrún Þórsdóttir, Stefán Pét- ursson hrl., Steinunn M. Lárusdóttir hdl., Vilhjálmur Vilhjálmsson hdl. og Fríða Kristinsdóttir, Þorsteinn Eggertsson hdl. og Marta Ragnarsdóttir. Hafþór Ingi Jónsson 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.