Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 57
þingheim um hlutverk lögfræðinga og samfélagsþróun. Er fyrirlesturinn birtur í Svensk Juristtidning, 1. hefti 1982. Eftir þetta skiptu þátttakendur sér í hópa svo sem venja er og ræddu fjölda- mörg lögfræðileg málefni. Hefur þeirra verið getið hér í tímaritinu í frétta- greinum áður en þingið var haldið (TL 1980 bls. 160 og 1981 bls. 30). Guðrún Erlendsdóttir dósent var aðalframsögumaður um fjármál hjóna og fólks í óvígðri sambúð. Er fyrirlestur hennar birtur í TL 1981 bls. 118. Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. var síðari framsögumaður um lögfræðileg vandamál, er varða vinnustaði. Kom hann í stað annars íslensks lögfræðings, Hallgríms Dalbergs ráðuneytisstjóra, sem forfallaðist. Fyrirlestur Guðmundar verður prentaður í bók þeirri, sem brátt mun koma út um þingið. Þá var Ragnhildur Helgadóttir þátttakandi af íslands hálfu í pallumræðu á almennum fundi síð- asta þingdaginn. Var þar fjallað um frelsi, réttaröryggi og virka stjórn þjóðfélaga sem vandamál löggjafa. Aðalframsögumaður um þetta efni var Carl Lidbom fyrrum ráðherra í Svíþjóð. Á þessum sama fundi þakkaði prófess- or Carsten Smith af hálfu erlendra gesta og bauð til 30. norræna lögfræðinga- þingsins í Osló 1984. Lokahófið var í ráðhúsi Stokkhólmsborgar þetta kvöld, hinn 21. ágúst. Að vanda höfðu þátttakendur verið boðnir í önnur ánægjuleg hóf og sérstök dagskrá var fyrir eiginmenn og eiginkonur, sem ekki voru lögfræðingar og vildu sinna öðru en fundasetu. Aðalfundur íslandsdeildar norrænu lögfræðingasamtakanna var haldinn, meðan þingið stóð. í stjórn voru kosin: Ármann Snævarr hrd., Árni Kolbeins- son deildarstjóri, Baldur Möller ráðuneytisstjóri, Benedikt Blöndal hrl., Björn Sveinbjörnsson hrd., Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl., Guðrún Erlendsdóttir dósent, Hrafn Bragason borgardómari, Jón Edwald Ragnarsson hrl. og Þór Vilhjálmsson hrd. Jón Edwald Ragnarsson kom í stjórnina í stað Auðar Þor- bergsdóttur borgardómara, sem baðst undan endurkosningu. 'slenskir þátttakendur voru: Ármann Snævarr og Valborg Sigurðardóttir, Árni Kolbeinsson, Auður Þorbergsdóttir, Benedikt Blöndal og Guðrún Karlsdóttir, Benedikt Sveinsson hrl. og Guðríður Jónsdóttir, Bjarni Kristinn Bjarnason borg- ardómari og Ólöf Pálsdóttir, Bragi Björnsson bankalögfræðingur og Sigríður Jóhannesdóttir, Eiríkur Tómasson hdl., Garðar Gíslason borgardómari, Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. og Kristín Þorbjarnardóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Gunnar Helgason hrl., Gylfi Thorlacius hrl., Hreinn Pálsson bæjarlögmaður og Margrét Ólafsdóttir, Jón Bjarnason hrl. og Kristín Haraldsdóttir, Jón Edwald Ragnarsson hrl., Magnús Þ. Torfason hrd. og Sigríður Þórðardóttir, Ólafur Ragnarsson hrl. og María Jóhanna Lárus- dóttir, Ólafur Stefánsson bankalögfræðingur og Soffía Sigurjónsdóttir, Ólaf- ur W. Stefánsson skrifstofustjóri, Páll Arnór Pálsson hrl. og Ragnheiður Valdimarsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Reinhold Þ. Kristjánsson banka- lögfræðingur og Elín Þórðardóttir, Sigfús Gauti Þórðarson bankalögfræðingur og Miyako Þórðarson, Signý Sen lögreglufulltrúi og Jón Júlíusson, Sigríður Thorlacius stjórnarráðsfulltrúi, Snjólaug Ólafsdóttir Briem ritari samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs og Haraldur Briem, Svala Thorlacius hdl., Svein- björn Hafliðason bankalögfræðingur og Anna Lárusdóltir, Sveinn Haukur Valdimarsson hrl. og Elín Finnbogadóttir, Þór Vilhjálmsson, Þórður Björnsson ríkissaksóknari og Guðfinna Magnúsdóttir, Þórhildur Líndal dómarafulltrúi, Örn Clausen hrl. Þ. V. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.