Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 55
RITHÖFUNDAÞING UM HÖFUNDARÉTT Rithöfundaþing um höfundarétt var haldið í Norræna húsinu laugardaginn 24. apríl s.l. að viðstöddum forseta islands, Vigdísi Finnbogadóttur, og menntamálaráðherra, Ingvari Gíslasyni, sem ávarpaði þingið. Gaukur Jörundsson prófessor, dr. juris, flutti erindi um almennan höfunda- rétt að því er varðar rithöfunda, og Ragnar Aðalsteinsson hrl., lögmaður Rit- höfundasambandsins, talaði um höfundarétt og nýja tækni til fjölföldunar og dreifingar hugverka. Að loknu hádegishléi fóru fram umræður og fyrirspurn- um var svarað. Ályktun var samþykkt svohljóðandi: „Rithöfundaþing 1982 ályktar að ekki verði lengur unað við að fræðslu- yfirvöld, skólar og einstakir kennarar þverbrjóti höfundalög með ólögmætri fjölföldun, dreifingu og jafnvel sölu verndaðra ritverka. Þingið felur stjórn Rithöfundasambands íslands að beita öllum tiltækum ráðum til að stöðva slík lögbrot og tryggja réttöfum bætur fyrir það augljósa fjárhagstjón sem þeir hafa orðið fyrir.“ ( Úr fréttatilkynningu frá Rithöfundasambandi íslands 27. apríl 1982). ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA UM ÞRÓUN ÞJÓÐARÉTTAR Þann 9.-18. júní 1981 var haldin í Uppsölum í Svíþjóð alþjóðaráðstefna um þróun þjóðaréttar og nýja heimsskipan (Joint Seminar on International Law and Organization for a New World Order.) Ráðstefna þessi var skipulögð af Uppsalaháskóla og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna, UNITAR. Alls sóttu um 70 fræðimenn og dómarar ráðstefnuna, þ. á m. fjórir dómarar Alþjóða- dómstólsins í Haag. Skipuleggjandi ráðstefnunnar var próf. Atli Grahl-Madsen, þáverandi prófessor í þjóðarétti í Uppsölum, en nú við háskólann í Bergen. Formanni Lögfræðingafélagsins, Gunnari G. Schram, var boðin þátttaka í ráð- stefnunni og flutti hann erindi um efnið: Legal and Organizational Problems of Small States. ENDURSKOÐUNSJÓMANNALAGA OG SIGLINGALAGA Þann 8. september 1981 skipaði samgönguráðherra nefnd til að endur- skoða núgildandi siglingalög nr. 66/1963 og sjómannalög nr. 67/1963. i nefnd þessari eiga nú sæti: dr. Páll Sigurðsson, dósent, sem er formaður nefndarinnar, Jón H. Magnússon, lögfræðingur, tilnefndur af farmskipa- eigendum, Jónas Haraldsson, skrifstofustjóri, tilnefndur af Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Ingólfur Stefánsson, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, Guðmundur Hallvarðsson, for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur, tilnefndur af Sjómannasambandi íslands, 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.