Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Blaðsíða 36
gera sérstaklega fyrir dómi eða stjórnvaldi. Sakadómara eða yfirvaldi er skylt að lögum að dæma slík laun eða ákvarða eftir atvikum eftir skýrslu lögmanns, nema þeim séu berum orðum afsalað. 1 gjafsóknar- eða gjafvarnarmálum verður að gera kröfu um málskostnað, eins og ekki sé um slíkt mál að tefla, því að þetta er jafnan tekið fram í leyfis- bréfum dómsmálaráðherra. Ástæðan er augljós, þ.e. að ekki sé fyrirfarið möguleika ríkissjóðs til þess að endurkrefja hina greiddu þóknun og út- lagt fé úr hendi dómþola, þ.e. gagnaðila gjafsóknar- eða gjafvarnar- hafa, ef tilefni gefst til. Lögmenn og viðskiptamenn þeirra hafa samningsfrelsi um málflutn- ingsþóknun, en lágmarksgjaldskráin gildir, ef samningur er ekki gerð- ur. Samningar um bersýnilega ósanngjarna þóknun eru ekki skuld- bindandi. Málskostnaður Hér er fjallað fremur lauslega um málskostnað fyrir dómstóli í einka- máli í héraði með tilvísun til XII. kafla eml. I slíku máli koma mörg vafa- atriði til ákvörðunar dómara. Um málskostnað er fjallað í kennslu- ritum Einars Arnórssonar og Þórs Vilhjálmssonar.1) Verður hér að vísa til eml. og umfjöllunar í ritum þessum, sem að sjálfsögðu er al- 1) Einar Arnórsson: Almerrn meðferð einkamála í héraði (1941) bls. 291-299. Þór Vilhjálmsson: Réttarfar II. (2. útg. 1981) bls. 50-59. Jón Edwald Ragnarsson varð cand. jur. í janúar 1966 og hóf þá störf sem fulltrúi borgarstjórans í Reykjavík. Hann varð hdl. 1966 og hrl. 1973. Frá 1969 hefur hann rekið eigin lögmannsstofu, en það ár hætti hann störfum hjá Reykjavíkur- borg. Samhliða málflutningi var hann 1969-70 framkvæmdastjóri Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar. Jón hefur átt sæti í stjórn Lög- mannafélagsins og var fyrsti formaður kjara- nefndar þess. Hann er nú formaður ráðs sjálf- stætt starfandi háskólamanna innan Bandalags háskólamanna. — Grein sú, sem hér birtist, var rituð eftir námsstefnu lögfræðinga á Þing- völlum í maí 1981, en þar var Jón talsmaður nefndar, sem fjallaði um það efni, er greinin snýst um. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.