Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Síða 51
hvenær útvarpssending fór fram, sbr. ákvæði 14. gr. sáttmálans. Þrjár stofnanir hafa hönd í bagga með framkvæmd á Rómarsáttmál- anum, þ.e. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), Alþjóðahugverkastofnunin (WIPO) og Alþjóðaatvinnumálastofnunin (ILO). Frumvarp var lagt fram á Alþingi árið 1962 um heimild til að stað- festa þennan sáttmála en það fékkst ekki samþykkt á því þingi. Þar sem þess mun nú skammt að bíða að útsendingar erlendra sjónvarps- stöðva náist hér á landi gerist sú þörf æ brýnni að við staðfestum þenn- an sáttmála. Má ennfremur búast við því að staðfesting okkar á sátt- málanum verði gerð að skilyrði fyrir þátttöku Islands í norrænni sam- vinnu um gervihnött. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi, A-deild 1946, bls. 988 o. áfr. Alþingistíðindi, A-deild 1962, bls. 1073 o. áfr. Alþingistíðindi, A-deild 1971, bls. 1271 o. áfr. Bernarsáttmálinn, sjá lög nr. 80/1972 (Fylgiskjal). Latman og Gorman: Copyright for the Eighties, Virginia 1981. Leaper: Copyright Laws and Treaties of the World. Olsson: Copyright, Stokkhólmi 1975, Uddevalla 1978. UNESCO: Copyright Laws and Treaties of the World. WIPO: Guide to the Berne Convention, Genf 1978. 189

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.