Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 58
Aí vettvangi (lóinsinála Páll Sigurðsson dósent: HÆSTARÉTTARDÓMUR FRÁ 31. MAÍ1985 Þann 31. maí 1985 var í Hæstarétti kveðinn upp dómur í athyglis- verðu máli varðandi fasteignakaup (mál nr. 187/1983). Er dómur þessi markverður af ýmsum ástæðum, en í umfjöllun um viðkomandi ágrein- ingsefni var m.a. tekist á um tiltekin grundvallaratriði í samninga- og kauparétti og úr þeim skorið með eftirminnilegum hætti. Ætti niður- staðan að vera tímabær og þörf „lexía“ fyrir þá, sem í atvinnuskyni sýsla við fasteignaviðskipti sem milligöngumenn milli kaupenda og selj- enda eða hafa með höndum ráðgjöf á því sviði, og vonandi hafa úrslit málsins einnig vakið nokkra athýgli meðal almennings. Mál þetta hefur þó vissulega jafnframt aðrar hliðar, einkum réttarfarslegar, sem miklu skipta, auk þess sem ýmsir áhugaverðir „fletir“ koma fram í dóms- úrlausnum í héraði og fyrir Hæstarétti, m.a. sökum þess að Hæstirétt- ur breytti niðurstöðu héraðsdóms í veigamiklum atriðum, en þó var Hæstiréttur þríklofinn um niðurstöðu og rökstuðning. Að því er varðar hina fjármunaréttarlegu hlið málsins, reyndi einkum á túlkun og beit- ingu meginreglu íslensks réttar um skuldbindingargildi samninga, — sem ekki á sér beina og almenna lagastoð en er þó almennt viðurkennd og er auk þess augljós grundvöllur fjölmargra lagaákvæða, — en jafn- framt var tekist á við beitingu grundvallarreglna um tilboð og sam- þykki sem þætti í gerð endanlegs kaupsamnings, en þær reglur eru að nokkru lögfestar, sbr. einkum I. kafla 1. 7/1936 um samningsgerð, um- boð og ógilda löggerninga. Tildrög máls þessa eru þau, að í maímánuði 1982 var fasteignasöl- unni Gimli, Reykjavík, falið að selja 5 herbergja íbúð á 2. hæð í húsinu nr. 25 við Nóatún, Reykjavík, þinglesna eign BÁ. Hinn 30. júní 1982 gerðu hjónin AG og Sl skriflegt tilboð í eign þessa að fjárhæð kr. 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.