Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Side 64

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Side 64
Ávíð og dreif EMBÆTTISSKIPANIR OG LAUSNIR FRÁ 1. MAÍ 1983 TIL 1. DES. 1985 1983: 1. Eygló Súsanna Halldórsdóttir, fulltrúi, skipuð deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. maí 1983. 2. Drífa Pálsdóttir, lögfræðingur, skipuð fulltrúi við borgardómaraembættið í Reykjavík frá 1. júlí 1983. 3. Finnbogi Alexandersson, fulltrúi, skipaður héraðsdómari í Hafnarfirði frá 1. júlí 1983. Umsækjendur auk Finnboga voru Hlöðver Kjartansson, fulltrúi, Júlíus Magnússon, fulltrúi og Valgarður Sigurðsson, fulltrúi. 4. Sigríður Ólafsdóttir, settur borgardómari, skipuð borgardómari við borg- ardómaraembættið f Reykjavík frá 1. júlí 1983. Umsækjendur auk Sigríðar voru Ásgeir Pétur Ásgeirsson, aðalfulltrúi og Birgir Þormar, dómarafulltrúi. 1984: 1. Sigurberg Guðjónssyni, héraðsdómara í Kópavogi, veitt lausn frá 1. janú- ar 1984. 2. Gunnar Aðalsteinsson skipaður fulltrúi við embætti bæjarfógetans f Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi og sýslumannsins í Kjósar- sýslu frá 1. aprfl 1984. 3. Valgarður Sigurðsson skipaður fulltrúi bæjarfógetans í Hafnarfirði, Garða- kaupstað og á Seltjarnarnesi og sýslumannsins í Kjósarsýslu frá 1. aprfl 1984. 4. Erni Sigurðssyni, deildarstjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, veitt lausn frá 1. september 1984. 5. Ólöf Pétursdóttir, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, skipuð héraðsdómari f Kópavogi frá 15. september 1984. Umsækjendur auk Ólafar voru Björn Helgason, hæstaréttarritari, Hans W. Ólafsson, fulltrúi, Karl F. Jó- hannsson, fulltrúi, Sigríður Ingvarsdóttir, fulltrúi og Sigurður Eiríksson, fulltrúi. 6. Ármanni Snævarr, hæstaréttardómara, veitt lausn frá 1. nóvember 1984. 7. Guðmundur Björnsson, fulltrúi, skipaður deildarstjóri í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu frá 1. nóvember 1984. 8. Guðmundi Skaftasyni, hrl., veitt embætti hæstaréttardómara frá 1. nóv- ember 1984. Umsækjendur auk Guðmundar voru Auður Þorbergsdóttir, borg- ardómari, Bjarni K. Bjarnason, borgardómari, Guðrún Erlendsdóttir, dósent og Gunnlaugur Briem, yfirsakadómari. 9. Baldri Möller, ráðuneytisstjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, veitt lausn frá 1. desember 1984. 202

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.