Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Síða 65
10. Þorsteinn Geirsson, settur ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, skipaður ráðuneytisstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. janúar 1985. Umsækjendur auk Þorsteins voru Hjalti Zóphóniasson, deildarstjóri, Jón Thors, deildarstjóri og Ólafur W. Stefánsson, skrifstofustjóri. 1985: 1. Ásgeir Pétur Ásgeirsson, aðalfulltrúi, skipaður héraðsdómari á Akureyri frá 1. apríl 1985. Umsækjandi auk Ásgeirs var Sigurður Eiríksson, fulltrúi. 2. Birgi Þormar, fulltrúa við sakadóm Reykjavíkur, veitt lausn frá 12. apríl 1985. 3. Allan Vagn Magnússon, aðalfulltrúi, skipaður héraðsdómari á Selfossi frá 1. júní 1985. 4. Helgi Ingólfur Jónsson, lögfræðingur, skipaður fulltrúi við sakadóm Reykjavíkur frá 3. júní 1985. 5. Markús Sigurbjörnsson, fulltrúi, skipaður borgarfógeti í Reykjavík frá 3. júní 1985. Auk Markúsar sótti Hans W. Ólafsson, fulltrúi, um embættið. 6. Ingibjörg Kristín Benediktsdóttir, settur sakadómari og Pétur Guðgeirs- son, fulltrúi ríkissaksóknara, skipuð sakadómarar við sakadómaraembættið í Reykjavík frá 1. ágúst 1985. Umsækjendur auk þeirra voru Arngrímur ísberg, fulltrúi, Egill Stephensen, deildarlögfræðingur, Erla Jónsdóttir, deildarstjóri, Gísli G. ísleifsson, deildarlögfræðingur, Hjörtur Ottó Aðalsteinsson, settur að- alfulltrúi, Júlíus Kristinn Magnússon, dómarafulltrúi og Sturla Þórðarson, full- trúi. 7. Drífa Pálsdóttir, fulltrúi, skipuð deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu frá 1. september 1985. 8. Hans W. Ólafssyni, fulltrúa yfirborgarfógetans í Reykjavík veitt lausn frá 1. september 1985. 9. Björgvini Bjarnasyni, bæjarfógeta á Akranesi, veitt lausn frá 1. nóvember 1985. 10. Júlíus B. Georgsson, lögfræðingur, skipaður fulltrúi við sakadómara- embættið í Reykjavík frá 1. nóvember 1985. 11. Sigurður Gizurarson, bæjarfógeti á Húsavík og sýslumaður Þingeyjar- sýslu, skipaður bæjarfógeti á Akranesi frá 1. nóvember 1985. Umsækjendur auk Sigurðar voru Barði Þórhallsson, bæjarfógeti, Halldór Kristinsson, bæjar- fógeti, Jón Sveinsson, héraðsdómslögmaður, Pétur Þorsteinsson, sýslumaður og Þorsteinn Skúlason, bæjarfógeti. Auk framantalinna sóttu um embættið tveir, er óskuðu nafnleyndar. 12. Böðvar Bragason, sýslumaður Rangárvallasýslu, skipaður lögreglustjóri í Reykjavík frá 1. desember 1985. Umsækjendur auk Böðvars voru Hjalti Zóphóníasson, deildarstjóri, Kjartan Gunnarsson, lögfræðingur, Stefán Hirst, skrifstofustjóri, Sverrir Einarsson, sakadómari og William Thomas Möller, að- alfulltrúi. Eftirtaldir hafa verið skipaðir aðalfulltrúar: Ásgeir Magnússon, Kópavogi, Sigurður Eiríksson, Akureyri, Bjarni Stefáns- son, Eskifirði, Hilmar Baldursson, Sauðárkróki, Jón Magnússon, Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Ólafur Ólafsson, ísafirði og Karl F. Jóhannsson, Selfossi. Frétt frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. 203

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.