Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 8
6 MORGUNN raunverulegir atburðir. Þetta er reynsla mannanna á öllum öldum. En inn í þessar hugmyndir fléttast öðrum þræði kyn- leg villa, sem hefur verið furðu lífseig. Þeir héldu, að framliðn- ir menn væru á ferðinni hér á jörðunni í sínum jarðnesku lík- ömum. Ég sagði, að villan hefði fléttast inn „öðrum þræði“. Mér skilst svo, sem þegar góðir eða helgir menn birtust, þá hafi það verið algerlega sálrænt fyrirbrigði. En þegar fyrirbrigðin eru af grófara eða lakara taginu, þá eru framliðnu mennirnir i líkömunum, eftir hugmyndum fornmanna. Ég sagði, að þessi villa hefði reynzt furðu lífseig. Lesið þjóð- sögur okkar. Galdramennirnir vekja upp drauga með því að særa líkamina upp úr gröfunum. Þegar menn ganga aftur, án þess að hafa verið vaktir upp, þá eru grafir þeirra þráfaldlega opnar, meðan þeir eru að ljúka einhverjum erindum i þessum heimi, og draugarnir komast í mestu vandræði, ef einhver varnar þeim þess að komast i gröfina. Séu menn hræddir um, að maður geri óþægilega vart við sig eftir andlátið, þá er nál- um stungið upp i iljar honum, svo að hann verði svo sárfættur, að hann kjósi heldur að liggja kyrr í gröíinni. Þegar einhver er farinn að ganga aftur, er sætt lagi, meðan búizt er við, að hann sé ekki á ferli, og stálnöglum stungið niður í leiðið, auð- sjáanlega í því skyni, að hinn framliðni maður reki sig á nagl- ana, þegar hann ætlar að fara að leita upp úr gröfinni, meiði sig á þeim og fari ekki á kreik. Yfirleitt hefur það gengið kynlega örðugt að fá menn til þess að gera fullan greinarmun á mannverunni sjálfri og lík- inu i gröfinni. Komið út i kirkjugarðinn hér og athugið, á hvað mörgum legsteinum stendur, að framliðni maðurinn „hvíli hér“. I einum sálminum í sálmabókinni, sem stundum er sung- inn við jarðarfarir, er beðið þeirrar bænar, að holdið geymist í friði, jafnframt því sem beðið er um það, að hjálpráð drottins hlífi sálunni. Ég veit ekki, hverjum ófriði höfundar óttast, að holdið kunni að verða fyrir. En bersýnilega er þetta talið mjög mikilvægt atriði. Og við hverja jarðarför lýsir presturinn yfir þvi, að likaminn skuli rísa upp af jörðunni. Eitt atriði úr fornritunum skal ég næst minnast á, sem virð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.