Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 51
TILRAUN MEÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 49 þessum fámenna hópi miðla er Mr. A. Wilkinson, sem J. Ar- thur Hill rannsakaði (1917). Hafsteinn heldur venjulega skyggnilýsingafundi sína á op- inberum stað þar sem fimmtiu, hundrað eða nokkur hundruð fundargesta geta verið viðstaddir. Þegar Hafsteinn hefur lýst framliðnum eða hópi framliðinna, spyr hann venjulega hvort nokkur viðstaddra þekki þá og býður áheyrendum að spyrja spurninga um þá. Hann svarar síðan spurningunum eftir beztu getu og þar með getur komið fram nákvæmari lýsing á per- sónueinkennum eða atburðum. Þannig geta farið fram nokkur orðaskipti milli miðilsins og fundargests og oft svarar fundar- gesturinn viðstöðulaust ef miðillinn segir eitthvað um hann, sem hann þekkir. Þeir, sem Hafsteinn kemst í samband við, eiga það stundum sammerkt, sem er óvenjulegt og furðulegt, að þeir eru allt að tveimur kynslóðum eldri en fundargesturinn. Þannig getur Hafsteinn rætt um afa og ömmu og aðra ættingja, sem hafa lifað fyrir svo löngu, að fundargesturinn þekkti þá aðeins laus- lega eða alls ekki — í stað þess að gefa upplýsingar um látna foreldra, frænda, frænkur o.s.frv. Þetta einkenni á sér ekki alltaf stað, en er nógu algengt hjá honum til þess að það hefur vakið athygli okkar og það hefur einnig þýðingu fyrir matið á niðurstöðmn tilraunar þeirrar, sem hér um ræðir. Þegar Hafsteinn dvaldist í New York veittist tækifæri til þess að gera tilraun undir strangara eftirliti, svipuðu opinber- umum skyggnilýsingarfundum þeim, sem hann venjulega heldur, en þó þannig að sneitt yrði hjá ýmsum annmörkum þeirra. Tilraunin fór fram i Chester F. Carlson rannsóknar- stofu A.S.P.R. 15. ágúst 1972 á vegum félagsins. AÐFERÐ Fundarmenn voru tíu og frá Islandi, aðallega ungt fólk og tiltölulega stutt var um liðið síðan það kom til Bandarikj- anna. Fimm þeirra höfðu áður sótt miðils- og skyggnilýsingar- fundi hjá Hafsteini á Islandi, en flestir nokkrum árum áður. Á þrjátiu og fimm ára virkum miðilsferli Hafsteins hafa þús- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.