Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 56
54 MORGUNN Tíð dæmi voveiflegs dauðdaga í könnun okkar eru athyglis- verð og hliðstæð athugunum á meintum minningum frá fyrra lífi. — Eins og áður hefur verið lýst var talið skynsamlegt að fara með lýsingarnar til nánustu ættingja fundarmanna til þess að endurskoða röðunina á þeim. Þeim var ekki sagt frá vali fund- armanns fyrr en þeir höfðu sjálfir metið lýsingarnar. Eftirfar- andi dæmi sýnir gildi þess að fá aðstoð ættingja fundarmanns við mat á lýsingunum. Ung kona, ungfrú E., þekkti ekki greinilega nokkra mann- eskju sem var lýst í einni af lýsingunum. Þegar ættingjar hennar á Islandi höfðu lesið lýsingarnar og komizt að því, að í þeim var rétt lýsing á tveimur meðlimum fjölskyldu hennar, var mati hennar hreytt með hennar samþykki. T aðeins þessu eina tilfelli var upphaflegu mati fundarmanns breytt. Eins og fyrr var greint, var þetta gert áður en I.S. sagði E.H. frá réttri röð fundarmanna. Við birtum hér frásögn miðilsins á fundin- um með ungfrú E.: Þarna kemur maður urn fimrntugt, hann hefur þekkt þessa persónu frá fyrri óirum. Maður um fimmtugt, rétt meðalmaSur á hceS en þykkur yfir herðar, þykkvaxinn allur, hœggerður maður, prúSmenni, fylginn sér og átkveðinn, segist heita Þórð- ur Þorsteinssen, hefur átt heima í sveit á Islandi. Nálœgt, mjög nálægt þorpi, kauptúni. Því þa'8 kemur með honum þarna gömul kona, háöldruÖ, Gu'Öhjörg a8 nafni. Þau hafa þekkzt og þekkt þennan mann þarna, þegar hann var drengur. Já, ég held hað. En þaÖ er einnig þarna maÖur, þriÖja persóna, sem hefur þekkt hann, hefur fariÖ mjög snöggt, skyndilega, me'ÖalmaÖur á hæS, grannur frekar, hœSi utan um sig og í andliti, togin- leitur, fínlegur maÖur og segist heila Gunnlaugur Jónsson. Ákaflega ákve'Sinn persónuleiki, hefur fariS mjög snöggt, ein- kennilega, sérkennilega, þaS er eins og mér finnist standa í mér. ÞaS er einhvern veginn svoleiSis, þaS hefur eitthvaS skyndilega skeÖ í sambandi viÖ öndunarfœri hans og hann hef- ur farið af afleiSingum þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.