Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 87
RITSTJÓRARABB 85 Stephan G. Stephansson þekkja auðvitað allir og vita að hann var stórskáld, en hitt er áreiðanlega mörgum hulið hér heima, hve stóran hóp góðra ljóðskálda þar hefur verið að finna, skálda, sem mundu sóma sér vel á bókmennta- þingi hverrar þjóðar. Svo mikið hefur verið prentað vestan hafs á íslenzku, að það hefui- aldrei komið fyrir í Vesturheimi, norðan frá fshafi og suður á syðsta odda Eldlands, að jafnfámennur þjóðflokkur hafi látið frá sér fara jafnmikið af prentuðu máli, eins og blöð Vestur-lslendinga eru, tímarit og bækur. Og flest af þessu er nálega ókunnugt á fslandi. Bækur eftir íslendinga vestan hafs sjást ekki hér í bókum. Andvökur Stephans G. Stephans- sonar munu ýmsir eiga frá því Mál og menning gaf það ljóða- safn út 1939. Og stöku menn kunna að eiga stærri sögur J. Magnúsar Bjarnasonar. Flest annað af þessum ágætu bók- menntum hefur verið almenningi hér heima á íslandi sem fólginn fjársjóður. Bitstjóri Morguns hefur vakið athygli forstöðumanna ríkis- útvarpsins á því óafsakanlega tómlæti, sem ríkt hefur hér heima á íslandi og áhugaleysi á menningu og lífi landa okkar fyrir vestan, og bauðst til þess að annast bókmennta- þátt til þess að bæta lítillega úr þessu í bih nú á þjóðhátíðar- árinu a. m. k. Þessu var vel tekið og er þessi þáttur, sem ber nafnið Frn Vestur-lslendingum nú fluttur hálfsmán- aðarlega, eða annan hvern laugardag og stendur í þrjá stundarfjórðunga hverju sinni. En betur má ef duga skal. Morgunn mun fyrir sitt leyti reyna í framtíðinni að birta annað veifið efni eftir landa okkar fyrir vestan, og byrjar reyndar á því þegar í þessu hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.