Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 76
74 MORGUNN á ásjónu sína frammi fyrir hásætinu og hóf upp augu sin til guðs mælandi: „Réttláti drottinn Abraham, Isaks og Jakobs, og faðir frels- ara vors, Jesú Krists, hvers nafn, kenning, pínu, dauða og konungdcm, eg aumur og vesæll þjónn hefi í veikleika reynt að kunngera mönnum með sálmum, bænum og predikunum, lít í náð þinni til min, og minnstu ei framar misgerða minna, sem sonur þinn elskulegur leið fyrir og hvítfágaði með sínu blessaða blóði —“ Hér þagnaði séra Hallgrímur andartak. Hann varð að upp- hugsa kröftugustu hjálparyrðin, sem íslenzkan átti, því nú ætlaði hann að biðja konu sinni, trúvillingnum, miskunnar hjá guði almáttugum. Hann leit kvíðandi augum framan i drottinn, en andlit guðs var einn dýrðlegur unaðsljómi. Og miskunn og skilningsfull samúð skein úr hverjum geisla augna hans. Séra Hallgrímur fann, að drottinn hafði séð og lesið ó- talaðar hugsanir sínar og hikaði við. Þá mælti drottinn: „Hér talar konan sjálf fyrir sig. En ver þú velkominn Hall- grímur í þá sælu, sem þú hefir fyrirbúið sjálfum þér. Gakk í sveit sonar míns frá Betlehem.“ Og engillinn leiddi hann til Jesú, sem sat þar rétt hjá, og faðmaði hann að sér. En þaðan sem séra Hallgrímur sat við hlið Jesú, sá hann að Guðríður fleygði sér fyrir fætur drottins, og sér til mikillar skelfingar heyrði hann að hún mælti svo: „Enginn er guð nema þú, Allah, þú miskunnsami og með- aumkunarríki. Lof sé þér Allah, heimanna drottinn, þú mikk- unnsami og meðaumkunarríki dómarinn efsta dags. Þig hef ég tilbeðið og bið ég líknar. Á þinum vegi hef ég í veikleika reynt að ganga, eftir lífsins orðum þeim hinum helgu og ó- skeikulu, sem þú gafst þínum elskulega spámanni, Múhameð. Miskunna mér af þinni náð og lát mig, rétttrúaða sál, ekki glatast.“ Kvöl þeirri, sem séra Hallgrímur leið þessa stuttu stund, sem kona hans flutti bæn sína, verður ekki með orðum lýst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.