Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 67
I.ANDNÁM ÍSLENDINGA VESTAN HAFS 65 menn, og verkamenn. Vestur-lslendingar hafa reynzt náms- menn með afbrigðum. 1 mörgum skólum hérlendis er það ekki talið fágætt, að fslendingar skari fram úr. Verðlaunin hafa þeir jafnan borið frá borði. í Kanada hafa Vestur-fslendingar oftar en einu sinni lagt til Rhodes nemendur. Mun það tæpast of- mælt, að eins og karlmennska víkinganna þótti frábær til forna, að jafnannálsverðir þyki nú námshæfileikar íslenzkra lærdóms- manna. Þótt íslenzk þjóð sé fámenn og alin við baráttu, hefir hún jafnan verið öðrum fremur bókfróð og átt þann metnað að mennta afkomendur sína. Þekking og dyggðir hafa lengi verið þjóðarauðlegð íslendinga. Ógerningur er að setja hér fram skrá um opinber störf, sem Vestur-íslendingar skipa eða hafa haft með höndum þá hálfu öld, sem þeir hafa dvalið í Bandaríkjunum og Kanada. Hygg eg það á einskis manns færi enn sem komið er. En á þessum 50 árum hér vestra hafa íslendingar lagt fósturlöndunum til: Heimsfrægan landkönnuð, ríkisyfirdómara, fylkisráðherra, dómsmálastjóra, tvo þingmenn í þjóðþingi Kanadamanna, um tuttugu íslendinga, er átt hafa sæti á löggjafaþingum, nær þrjá tugi háskólakennara, um fjörutíu lækna og yfir fimmtíu presta. Allmarga lyfjafræðinga er mér kunnugt um, og um þrjátíu lögfræðinga. Islendingar hafa verið bókaverðir við ýmis stórmerkileg söfn hér vestra. Vestur-fslendingur er forseti eins stærsta verkamannafélagsins í heimi. Vestur-fslendingur lög- sækir eitt ríki Bandaríkjanna fyrir hönd munaðarleysingja, er ríkið misbauð á hryllilegan hátt, vinnur málið, vekur mannúð um allt land, og verður beinlínis til þess að breyta hegningar- lögum ríkisins. Vestur-íslendingar hafa framleitt íþróttamenn, listamenn og sérfræðinga i ýmsum greinum og fræðum. Þeir af þjóðflokki vorum, sem kenna í miðskólum og barnaskólum verða ekki taldir svo almennir eru þeir vor á meðal. Af blaða- mönnum, rithöfundum og skáldum erum vér líklega auðug- astir allra manna. Ég hefi talið saman nálega 30 íslenzk blöð °g tímarit, sem út hafa komið þessi ár meðal íslendinga í Ameríku. Eflaust hefir þó eitthvað fallið úr þeirri tölu. Einnig ar ótalið með öllu allt starf íslendinga við ensk blöð og ritgerðir. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.