Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 68
66 MORGUNN Á því sviði eigum við þó ýmsa stórvirka þjóðbræður. Ýmsir Islendingar starfa við stórblöð þjóðanna hér vestra, eða gefa út blöð á ensku, svo sem Gunnar B. Björnsson. Marga aðra mætti nefna, er getið hafa sér góðan orðstír. Meðal höfunda, er á ensku rita af Vestur-íslendingum, má nefna sem dæmi Vilhjálm Stefánsson og Láru Salverson, er auk ritgerða, hafa samið margt bóka á enska tungu. Margra annarra væri skylt að geta. Bókagerð meðal Vestur-íslendinga er heldur ekkert smáræði. Þær bækur skipta tugum. Eru þær og um hin fjöl- breyttustu efni, þótt hér sé ekki rúm til að greina nánar frá þeim ritstörfum. En athyglisvert er, að fyrstu sjálfstæðu skáld- söguna, sem hér er rituð, nefnir höfundurinn Vonir. Vonir voru arfur íslendinga. Vonir lágu hér í loftinu. Islendingar eru ung þjóð, ungir sem landnemar hér vestra, og útsýn þeirra er útsýn æskunnar.“ Landnám Islands var méS nokkuð öSrum hœtti en nám annarra landa. ÞangaS leituSu ekki dreggjar þjóSfélags, er þáS hafSi hrundiS frá sér til þess áS útrýma rotnuninni, sem af þeim stafaSi. Landnámsmenn Islands voru ríkir menn og voldugir í œttlandi sínu. Þeir áttu landflœmi, sem hœgt var áS skattleggja, en vildu ekki beygja sig fyrir slikum valdboS- um. Þeir höfSu aflaS sér þeirrar menntunar og siSfágunar, sem samtíS þeirra gat veitt þeim. ÞáS var því engin furSa, þótt Islendingar vœru frá upphafi lySveldisins búnir meiri andlegum gervileik en almennt er um svo afskekkta þjöS. (Ferðabók Dufferins lávarðar í þýðingu Hersteins Pálssonar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.