Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 20
18 MORGUNN þá er það alls ekki óhugsandi, að frásögnin um selshöfuðið kunni að vera sönn. Af Þóroddi bónda er það að segja, að hann drukknaði í ferð- inni ásamt öllum mönnum sínum. Erfi var drukkið eftir hann, og fyrsta kvöld erfisdrykkjunnar gengur Þóroddur í skálann og förunautar hans, allir holdvotir. Menn urðu hræddir og stukku úr eldaskálanum, en þeir Þóroddur sátu þar eftir, þar til eldurinn var útbrunninn; þá hurfu þeir á brott. Þessu fór fram öll kvöldin, meðan erfið stóð. Heimamenn vonuðu, að þessu mundi af létta. En svo varð ekki. Kvöldið, sem boðsmenn- imir fóru, voru kveiktir máleldar að vanda. Þegar eldamir tóku að brenna, komu þeir Þóroddur inn, allir votir, settust við eldinn og tóku að vinda sig. Og nú bættist það við, að þedr sex, er áður höfðu dáið á heimilinu, bættust við í þessa sveit. Þeir voru allir moldugir, skóku klæðin, hreyttu möldinni á þá Þór- odd. Heimamenn stukku úr eldhúsinu og höfðu enga hlýju það kvöld. Næsta kvöld var eldur kveiktur í öðru húsi. Heimamenn vonuðu, að hinir framliðnu menn mundu síður koma þangað. En þeim varð ekki að þeirri von sinni. Allur hópurinn, þessir tólf dauðu menn, komu líka þangað. Þá var þriðja kvöldið tekið það ráð að kveikja eld i tveimur húsum, í eldaskálanum þar sem menn voru vanir að sitja við elda, og í öðm litlu húsi. Nú fór svo, að þeir Þóroddur sátu við eldana í skálanum, en heima- menn sátu við hinn eldinn. Þá kemur enn nýtt fyrirbrigði. í skreiðarhlaða, sem var í klefa útaf eldaskálanum, hafði um nokkum tíma heyrzt skruðninur, líkt og skreiðin væri rifin. Þetta tók nú að ágerast. Og upp úr hlaðanum kom svört rófa, vaxin sem nautsrófa. Maður eftir mann fóru að toga í rófuna og gátu ekkert bifað henni. Menn héldu, að rófan væri dauð. þangað til hún straukst úr höndum þeirra, sem voru að toga í hana, og skinnið fylgdi úr lófum þeirra, er fastast toguðu. Þá hvarf rófan og sást aldrei síðan. Hlaðinn var rifinn niður, mikið af fiskinum var ónýtt,og enginn kvikur fannst í honum. Ég leiði alveg minn hest frá því að gera mér hugmynd um þetta fyrirbrigði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.