Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 59
TILRAUN MEÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 57 um þá skýrslu sem átti við hann. Þær tvær persónur, sem mág- urinn kannaðist við, höfðu látizt nokkru áður og höfðu greini- lega ekki þekkt fundarmann. Mágur hans hafði hins vegar ver- ið náinn samstarfsmaður einnar hinna þriggja persóna og kannaðist lítillega við hinar. Hann hafði rétt áður gert upp dán- arbú síðarnefndu persónunnar eftir dauða hennar, aðeins einu eða tveimur árum áður. Þetta var eina dæmi þess, að meðlim- ur fjölskyldu fundarmanns gat kannazt með sæmilega öruggri vissu við persónur utan fjölskyldu fundarmanns. Þar sem ekk- ert samband var hægt að finna milli hinna tveggja persóna sem var lýst og fundarmanns var upphaflegu (og röngu) vali hans á þeirri lýsingu, sem átti við hann, ekki breytt. Við höfum áður tekið fram, að fimm fundarmenn af tíu höfðu áður verið á miðilsfundum með Hafsteini á íslandi. Tveir þeirra fjögurra fundarmanna, sein völdu rétta lýsingu, höfðu verið á miðilsfundi með Hafsteini og tveir ekki. UMRÆÐA I þessari tilraun vonuðumst við til að geta sýnt fram á yfir- skilvitlega hæfileika Hafsteins Bjömssonar við aðstæður þar sem fyllsta eftirlit væri haft um hönd. Gagnrýnendur hans á Islandi hafa sett fram þá tilgátu (eftir þvi sem við vitum bezt, hefur hún ekki birzt á prenti), að hann sé gæddur einstæðri minnisgáíu og hafi viðað að sér gífurlegri þekkingu á ættfræði, fólki og staðháttum. Þessir gagnrýnendur segja, að á skyggni- lýsingafundum hans, þar sem hundruð fundarmanna geta verið viðstaddir, geti Hafsteinn einfaldlega kallað fram úr geysi- miklu minnisforðabúri sinu fjölda látins fólks frá því svæði, þar sem fundurinn fer fram, í þeirri von, að einhverjir fundar- gestanna þekktu þá, sem hann lýsti. Á fjórum slíkum fundum, sem E.H. sótti í ýmsum hlutum Islands, lýsti Hafsteinn að með- altali um 150 látnum persónum og af þessu fólki voru aðeins fimm til átta, sem fundarmenn þekktu ekki. Mikill meirihluti fundanna, sem Hafsteinn heldur, er hins vegar með þeim hætti, að hann fellur í dásvefn að viðstöddum aðeins fimm til sjö fundarmönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.