Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 42
40 MORGUNN um veittist raunhæf fræðsla um land og þjóð. Og það furðu- lega var, að það var Kínverji sem veitti honum þessa fræðslu um ísland, þegar Mikael var á ferð í Kína. Frá þessu segir Mikael Eyre i bréfi sínu til Ásgeirs ræðismanns með þessum hætti: Árið 1889 veittist mér tækifæri til þess að heimsækja Aust- urlönd og þar kynntist ég manni nokkrum. Sú kynning olli straumhvörfum í lifi minu. Maður þessi var Kínverji af háum stigum og voldugri ætt. Hann var þá orðinn háaldraður, kom- inn yfir nírætt, en þó svo unglegur sem væri hann fyrir innan sjötugt. Þegar ég frétti andlát hans árið 1898 var hann rúmlega 100 ára gamall. Hann var hámenntaður maður og hafði ferðazt mjög víða um Evrópu. I æsku hafði hann fengið sérstakt leyfi hjá keis- aranum til þess að dveljast í Evrópu og inna af höndum ákveð- in stjórnmálastörf. Hann hafði heimsótt flesta kunnustu há- skóla álfunnar, þ.á.m. Uppsalaháskóla i Svíþjóð og háskólann í Padua á Italíu. Hann talaði vel ensku, þýzku og rússnesku og var allvel að sér í franskri tungu. Hann var Búddhatrúar- maður og heyrði tíl nyrðri Búddhatrúai'flokknum. En það sem sérstaklega kemur mínu máli við er það, að hann hafði lagt mikla stund á norræna goðafræði og sögu. Og vist er það, að hann var þaullærður í vestrænni heimspeki og guðfræði, og hetur að sér í kristilegri siðfræði en nokkur guðfræðidoktor, sem ég hef kynnzt. Hann kenndi mér fyrstur um ísland. En hann hafði mikinn áhuga á öllu þvi, sem að íslandi laut, þó hann hefði aldrei þangað komið í þáverandi holdgun sinni. I þessu sambandi sagði hann mér, að í næstsíðustu holdtekju sinni hefði hann fæðst sem Islendingur — rétt um það leyti, sem Sturlungar voru að komast til valda, skömmu eftir tima Ara fróða og Þór- odds, þ.e. á fyrri hluta 13. aldar. Þá nærfellt fjóra mánuði, sem ég dvaldist í Kína, bjó ég að kalla alla stund í húsi hans, þar sem hann mælti jafnan við mig á enska tungu. Gaf ég mig allan við að nema af honum guðspeki og dulræn fræði, en lairði ekkert í kinversku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.