Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 75
VITRTJN HALLGRÍMS PETURSSONAR 73 arfullur fyrir sálarvelferð hennar frammi fyrir allsvaldandi guði, þótt hann væri sjálfur svo vel búinn fyrir sér að gera, að hann efaðist aldrei um eigin sáluhjálp. Að öllu öðru leyti var sál hans löngu undir það búin, að yfir- gefa syndum seldari mannheiminn, flytja sig úr fúna og brotna likamshreysinu, og svífa á englavængjum í miskunnarfaðm frelsarans fagra. Hugarangur séra Hallgríms sendi æ daprari og myrkari skuggamyndir á sóllöndin, sem framundan lágu. Sjón trúar hans, sem sá nú enn skýrra eftir að likamsaugu lians voru lokuð, leit í anda miskunnarhönd guðs lyfta sér í dýrðina ei- lífu, sem rétttrúuðum mönnum er fyrirbúin. Og á sömu stundu kom loppa ein mikil, grá og loðin, og dró Guðríði hans niður í kolsvört undirdjúp eymdarinnar óendanlegu, sem geymir vantrúarmenn og heiðingja. Út frá þessum hugleiðingum féll á hann sætur blundur rétt fyrir andlátið. Og hann sá engil drottins koma inn um bað- stofudyrnar. Engillinn snerti hann, þar sem hann hvildi í rúm- mu, og á sömu stundu varð hann heill og ungur og bjartur eins og í gamla daga, þegar hann dreymdi meir um dýrð heimsins en himinsins, og hann leit með öðrum og víðsýnni augum yfir trúarlíf mannanna. Og engillinn lagði ennfremur sína mildu hönd yfir konuna hans öldruðu, og einnig hún varð björt og fögur og ung, svo hann hafði aldrei séð hana þvílíka. En svo mikið ljós fylgdi englinum, að haðstofan og allt sem i henni var, nema þau þrjú, hvarf í geisladýrðinni. Og án Jiess séra Hallgrímur gaúi greint að engilinn hefði flutt þau fiurtu ur baðstofunni, fannst honum hann vera í himnaríki, og hann sá guð í hásæti og alla útvalda umhverfis hann. Þá undraðist séra Hallgrímur, laut englinum og mælti: „Herra! Getum við verið í himnaríki án þess að liafa komist þangað? En engillinn svaraði honum brosandi og sagði: „Himnaríki er alls staðar þar sem guð er.“ Að svo mæltu leiddi engillinn þau hjónin fram fyrir guð almáttugan. En mitt í sælu sinni gat þó séra Hallgrimur ekki gleymt kvíðanum fyrir forlögum konu sinnar. Hann féll fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.