Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 78
76 MORGUNN Ég er guð allra þjóða og allra landa, frá upphafi, um aldir og að eilífu. Ég er óendanleiki allífsins, hversu þröngar skorður sem mennirnir reisa mér í hjörtum sínum og húsum. Frá einni og sörnu uppsprettu, þótt rnn ólíka farvegu fari, renna straumar lífsins allir að einu hafi. Og hafið er uppsprett- an, uppsprettan hafið. Hvað sem mennirnir elska, hvað sem þeir tilbiðja og hverju sem þeir trúa, þá elska þeir mig, tilbiðja mig og trúa á mig, því fyrir mig og í mér eru allir hlutir, og ég í þeim. Þess vegna eru allir einlægir menn rétttrúaðir, hverju sem þeir trúa. Þess vegna eru mér jafn velþóknanlegar bænirnar, sem stigu upp frá vörum Guðríðar konu þinnar, eins og píningar- sálmarnir þínir, Hallgrímur rninn, þótt andríkir séu. Þess vegna eruð þið mér bæði jafn velkomin, nú og að ei- lífu.“ Séra Hallgrímur hvíldi vakandi höfuðið á svæflinum. Guð- ríður sat við rúmið hans. Hún sá að friður dauðans var að fær- ast yfir andlit hans. „Ertu hérna Guðríður mín?“ mælti hann veikum rómi. „Já, Hallgrímur minn.“ „Guði sé lof og dýrð! Þú verður með mér í eilifri sælu, Guð- riður. Ég ihef séð guð og nú dey ég rólegur. Miskunn hans og ást innilykur alla trú — allt. Vegir hans eru dásamlegir, og vorum höldnu augum ó- rannsakanlegir. Faðir, í þínar hendur fel ég minn anda.“ Og í annað sinn á þeim sama sólarhring leit séra Hallgrímur Pétursson guð sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.