Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 22
20 MORGUNN frásögn er gerð af svo mikilli afburða snilli, og atvikin eru svo trölMeg og örlagaþunginn svo geigvænlegur, að ég hygg, ef ég má ráða nokkuð af sjálfum mér, að hún hafi tekið sterkari tök- um á hugum ungmenna hér á landi en flest annað i fomsögum vorum. Þangað kemur sænskur þræll, Glámur, tekur þar við sauðageymslu og verður fyrir lífláti af dularfullum ástæðum. Hann gengur aftur, veldur ekki aðeins þeim ókyrnleikum á Þórhallsstöðum, að ekki er við vært, heldur drepur hann bæði menn og skepnur. Grettir, sem þá er á ýmsa lund einhver mestur atgervismaður landsins, er að svipast um eftir því, hvar hann fái að fullu reynt afl sitt og karlmennsku. Nú þykir hon- um bera vel í veiði að reyna sig við þennan ófögnuð á Þór- hallsstöðum. Svo að hann fer þangað. Fyrstu nóttina, sem hann gistir þar, verður einskis vart, eins og Glámur hafi haft ein- hvern beyg af Gretti. Aðra nóttina drepur hann hest Grettis. Þriðju nóttina gerist viðureign þeirra, og frá henni er ef til vill snjallara skýrt en nokkrum öðmm draugagangi í heiminum. Ég get ekki stillt mig um að rifja hana upp. Ég byrja þar, er Glámur hafði drepið hest Grettis. Þórhallr sagði Gretti, hvar þá var komit, ok bað haim forði sér — „þvi at viss er dauðinn, ef þú biðr Gláms“. Grettir svarar: „Eigi má ek minna hafa fyrir hest minn enn at sjá þrœlinn". Bóndi sagði, að þat var eigi baú at sjá hann — „þvi at hann er ólikr nokkurri mannlegri mynd; enn goð þykkir mér hver sú stund, er þú vilt hér vera“. Nú liðr dagrinn, ok ci menn skyldi fara til svefns, vildi Grettir eigi fara af klæðum, ok lagðist niðr í setið gegnt lokrekkju bónda; hann hafði röggvarfeld yfir sér, ok knepti annat skautit niðr undir fætr sér, enn annat snaraði hann undir höfuð sér ok sá út um böfuðsmáttina. Setstokkr var fyrir framan setit, mjög sterkr, ok spymti hann þar í. Dyraumbúningrinn allr var frá brotinn úti- dyrunum, enn nú var þar fyrir bundinn hurðarfleki ok óvendilega um búit. Þverþilit var alt brotit frá skálanum, þar sem þar fyrir framan hafði verit, bæði fyrir aftan þvertréit ok neðan. Sængr allar váru úr stað færðar. Heldr var þar óvistlegt. Ljós brann i skálanum um náttina; ok er af myndi þriðj- ungr af nátt, heyrði Grettir úti dynur miklar; var þá farit upp á húsin, ok riðit skálanum ok barit hælunum um þekjuna, svá at brakaði í hverju tré. Þvi gekk lengi, þá var farið ofan af húsunum ok til dyra gengit; ok er upp var lokit hurðinni, sá Grettir, at þrællinn rétti inn höfuðit, og sýndist hon- um afskræmilega mikit ok undarlega stórskorit. Glámr fór seint, ok réttisl upp, er hann kom inn dyrnar; hann gnæfði ofarlega við rjáfrinu, snýr at
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.