Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 86
< 1 vor las ég í dagblaði að von væri á um 200 Vestur- Islendingum hingað til lands í tilefni af 1100 ára afmæli Islandsbyggðar. Þess var getið í blaðagreininni, að ýmsar ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að gera heimsókn þessara frænda okkar sem ánægjulegasta. Þetta er næsta eðlilegt og sjálfsagt. Þó væri það enn ánægjulegra, ef þeim stóra hluta íslenzkrar þjóðar, sem tekið hefur sér bólfestu vestan hafs, væri einnig sýndur örlítill vottur ræktarsemi milli stórhátíða. Vestur-Islendingar ættu ekki að þurfa að koma hingað í stórhópum við hátíðleg tækifæri til þess að minna okkur á að þeir séu yfirleitt til. Eða hefur ekkert gerst markvert þama fyrir vestan síðan Islendingar settust þar að? Ef dagblöð, tímarit og fjölmiðlar á íslandi væru einu heimildirnar um það, mætti svo ætla. En staðreyndirnar tala öðru máli. I þessu eintaki Morguns er grein um landnám Vestur- Islendinga og hvernig þeim hefur vegnað vestan hafs. Það er glæsileg saga. Er þó ótalin sú hlið menningar Vestur- Islendinga, sem okkur ætti þó að vera kunnust, en það eru bókmenntir þeirra. Sá merkilegi skerfur, sem Vestur-íslend- ingar hafa lagt til íslenzkra bókmennta má heita ótrúlega lítt kunnur hér heima á Fróni. Þá sem lítið eða ekkert hafa kynnt sér andlegt líf Vestur- Islendinga mun furða mjög á þeirri auðlegð í skáldskap bundins og óbundins máls, sem eftir þá liggur, ef að er gáð. Ekki er sizt þar að finna tilkomumikil snilldarljóð eftir ótrú- lega marga landa okkar þar vestra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.